Kúluvarp, listasmiðja og bátar
Fyrsti dagurinn í Vatnaskógi gekk mjög vel. Dagskráin var venju samkvæmt mjög fjölbreytt og boðið upp á mikinn fjölda dagskrárliða við allra hæfi. Þythokkímót og knattspyrna, bátar og górilluísbjarnaveiðar, kúluvarp og listasmiðja voru á meðal hátt í annars tug spennandi tilboða [...]
 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			