Um Ársæll Aðalbergsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ársæll Aðalbergsson skrifað 38 færslur á vefinn.

3.flokkur – Heimferðardagur

Höfundur: |2019-06-23T12:17:18+00:0023. júní 2019|

Þá er þessi flokkur senn á enda og hefur gengið mjög vel. Strákarnir fá pizzu í hádegismat og kleinuhringi í kaffitímanum. Brottför úr Vatnaskógi er klukkan 16:00 og áætluð heimkoma á Holtaveg 28 er klukkan 17:00. Veðrið er frábært núna [...]

3.flokkur Dagur 1 & 2

Höfundur: |2019-06-19T18:58:08+00:0019. júní 2019|

Í gær komu um 100 drengir í 3. flokk Vatnaskógar og munu dvelja í Skóginum fram til 23. júní. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru þeir Friðrik Páll Ragnarsson Schram, Gunnar Hrafn Sveinsson, Benedikt Guðmundsson, Gestur Daníelsson, Jakob [...]

2. flokkur heimfeðrardagur.

Höfundur: |2019-06-17T11:57:28+00:0017. júní 2019|

Gleðilegan 17. júní, sem er líka brottfarardegur í 2. flokki, Í gær, var  veisludagur en síðasti heili dagurinn er kallaður veisludagur: Dagskráin: Brekkuhlaup þar sem varskir drengir spreyttu sig og gáfu allt í að koma fljótt í mark. Við bátaskýlið [...]

Vatnaskógur 2. flokkur

Höfundur: |2019-06-15T23:06:09+00:0015. júní 2019|

Hér koma fréttir dagsins frá Vatnaskógi! Skógarmenn: Nú hafa þeir sem voru að koma í fyrsta sinn í flokk í Vatnaskóg og hafa hlotið sæmdarheitið Skógarmaður en Skógarmaður er sá sem dvalið hefur í Vatnaskógi í tvær nætur í flokki [...]

2. flokkur Vatnaskógar

Höfundur: |2019-06-15T00:27:39+00:0015. júní 2019|

Í gær komu um 100 drengir í 2. flokk Vatnaskógar og munu dvelja í Skóginum fram til 17. júní. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Eiríkur Gústafsson, Friðrik Páll Ragnarsson Schram, Davíð Guðmundsson, Ísak Jón Einarsson, Gunnar Hrafn [...]

Lokadagur 2. flokks í Vatnaskógi

Höfundur: |2018-06-18T11:49:28+00:0018. júní 2018|

Nú er komið að lokadegi í 2. flokki sumarsins í Vatnaskógi. Í gær var veisludagur sem gekk vel en auk veilsudags var að sjálfsögu 17. júní sem haldin var hátiðlegur í Vatnaskógi eins og víða um land. sjá td: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/06/17/fengu_lydveldishatidarkoku_i_vatnaskogi/ [...]

Fréttir úr 2. flokki Vatnaskógar

Höfundur: |2018-06-15T13:19:48+00:0015. júní 2018|

Komið þið sæl, nokkrar fréttir úr Vatnaskógi. Veðrið: Síðastliðinn sólarhring hefur verið norð- austan vindur og rigning en síðan stytti upp nú morgun og orðið bjart en nokkur vindur ennþá. Maturinn: Í gær var kjúklingur og franskar og skyr um kvöldið. Í dag [...]

2. flokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2018-06-14T14:56:35+00:0014. júní 2018|

Í gær mættu um 100 drengir, 9-11 ára í Vatnaskóg. Það var spenna í hópnum enda gaman að koma í sumarbúðir. Gerð var smá könnum meðal drengjanna þá höfðu u.þ.b. 70 % þeirra ekki komið í Vatnaskóg áður. Tekið var á [...]

Fara efst