Gauraflokkur í Vatnaskógi
Þá er fyrsti flokkur sumarsins hafinn í Vatnaskógi. Það var góður hópur af fjörugum drengjum sem mættu til okkar í gær. Ferðin upp í skóg gekk vel enda blíðskaparveður á leiðinni. Þegar upp í skóg var komið tók skógurinn á [...]