Líf og fjör á fyrsta degi 9. flokks
Nú eru drengirnir í 9. flokki Vatnaskógar þetta sumarið að verða búin að vera rúman sólarhring í Skóginum. Það var mikið líf og fjör í gær á meðan strákarnir voru að kynnast staðnum og því sem staðurinn hefur upp á [...]