Stúlknaflokkur í Vatnaskógi
Fyrsti stúlknaflokkurinn í Vatnaskógi hófst í dag. Á staðnum eru rúmlega 30 stúlkur og á annan tug starfsmanna. Foringjar í stúlknaflokki sem annast dagskrá og umönnun stúlknanna eru Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir, Kristín Sigrún Magnúsdóttir, Gríma Katrín Ólafsdóttir, Ingibjörg Lóreley Zimsen Friðriksdóttir, Hrafnhildur [...]