Starfsfólk fjórða flokks
Nú er fjórði sumarbúðaflokkur sumarsins að fara í fullan gang hér í Vatnaskógi. Drengirnir eru rétt tæplega 100 talsins og fjörið er rétt að hefjast. Þessa viku eru yfir 20 starfsmenn og sjálfboðaliðar í skóginum. Elsti starfsmaðurinn kominn rétt yfir [...]