Feðginaflokkur í Vatnaskógi helgina 24. – 26. maí
Helgina 24.-26. maí verður feðginaflokkur í Vatnaskógi og er flokkurinn ætlaður feðrum og dætrum frá 6 ára aldri. Á dagskrá verða íþróttir, gönguferðir, kvöldvökur, fræðslustundir og margt fleira. […]