11.flokkur – Vatnaskógur: Fréttir úr unglingaflokki 9. ágúst
Í Vatnaskógi eru nú 70 unglingar á aldrinum 14-17 ára í unglingaflokki. Flokkurinn gengur vel fyrir sig og margt hefur drifið á daga unglinganna. Veðrið hefur reyndar verið þungbúið og það hefur rignt, en það hefur ekki spillt fjörinu. Mikið [...]