Sautjándi júní í Vatnaskógi
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní rann upp fagur og bjartur. Drengirnir vöknuðu við vinsælan slagara um þennan merka dag. Auk hefðbundnar fánahyllingar þá var hlustað á Þjóðsönginn. Dagskrá eftir hádegi hófst með ávarpi Fjallkonunnar í Lindarrjóðri við styttu sr. Friðriks Friðrikssonar stofnanda [...]