Pylsupartý og Hungurleikar
Að venju var dagskráin í Vatnaskógi fjölbreytt í gær. Listakeppni, smíðaverkstæðið og bátarnir voru á sínum stað. Keppt var í langstökki, kúluvarpi og 400m hlaupi. Knattspyrnumót milli borða hélt áfram og drengjunum bauðst að horfa á leik Íslands og Sviss [...]