3. flokkur – Fréttir úr Vatnaskógi
Komið þið sæl, nokkrar fréttir úr Vatnaskógi. Veðrið: Síðastliðna tvo daga hefur verið talsverð rigning en síðan stytti upp seinni partinn í gær. Í dag föstudag er síðan talverð gjóla úr norð-austri og eftir hádegi fór aftur að rigna. Maturinn: [...]