Síðasti flokkur sumarsins á enda! – Unglingaflokkur 2018
Þriðjudaginn 7. ágúst hófst unglingaflokkur í Vatnaskógi og stóð hann yfir til sunnudagsins 12. ágúst. Unglingaflokkurinn er fyrir 14 -17 ára unglinga af báðum kynjum. Þetta voru miklir dýrðardagar og margt var brallað. Á dagskrá voru t.a.m. leikir, gönguferðir, gisting [...]