Vatnaskógur – 10. flokkur – Fréttir frá 3. degi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:0011. ágúst 2011|

Vatnaskógi, fimmtudaginn 11. ágúst 2011. Veðrið heldur áfram að leika við okkur Skógarmenn. Í gær, þegar ég vaknaði snemma um morguninn var Eyrarvatn spegilslétt og sólin brosti sínu blíðasta til okkar. Eftir morgunmat var fáninn hylltur um leið og hann [...]

Útilega eða bíókvöld (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:005. ágúst 2011|

Rétt í þessu kom 31 veðurbarin unglingur ásamt foringjum ofan frá Kúavallafossum, þar sem þau gistu úti í léttum úða og ágætu roki í nótt. Er það mat okkar að sjaldan hafi bornin litið frísklegar út en einmitt núna. Á [...]

Ekkert slegið af hingað til (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:004. ágúst 2011|

Dagurinn í gær endaði á brjálaðri Wipe Out keppni á íþróttavellinum, þar sem þátttakendur rennblotnuðu þegar þeir reyndu að komast yfir margvíslegar þrautir sem ég kann ekki að útskýra í svona færslu. Reyndar má e.t.v. halda því fram að dagurinn [...]

Unglingaflokkur hafinn (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:003. ágúst 2011|

Nú er unglingaflokkur hafinn í Vatnaskógi og á staðnum eru rétt tæplega 70 unglingar. Dagskráin í gær hófst að krafti og nú þegar hefur verið boðið upp á leiklistarnámskeið og 60m hlaup, vatnatrampólín og tímaskyn, báta og langstökk, knattspyrnu og [...]

Orusta í íþróttahúsinu (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:0024. júlí 2011|

Nú er lokadagurinn í 8. flokki runninn upp. Nú þegar höfum við borðað morgunmat, haft fánahyllingu og skógarmannaguðsþjónustu, klárað að pakka farangrinum okkar og haft pizzuveislu. Þegar þetta er skrifað eru drengirnir í íþróttahúsinu að leika orustu sem er nýr [...]

Foringjaleikur og frábært veður (Vatnaskógur)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:0023. júlí 2011|

Í gær var spilaður hinn sívinsæli foringjaleikur í knattspyrnu. Úrslit leiksins urðu þau sömu og áður í sumar. Í öðrum fréttum er það helst að veðrið hefur leikið við okkur hér í Vatnaskógi og rigningin sem við áttum von á [...]

Fara efst