Seinni Feðgaflokkur í Vatnaskógi næstu helgi, 2.- 4. sept.: Skráning í fullum gangi!
Um komandi helgi, 2.-4. september, verður síðari Feðgaflokkur af tveimur í ár í Vatnaskógi haldinn. Flokkurinn er ætlaður öllum feðrum og sonum, og þar verður í boði stórskemmtileg dagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi! Feðgaflokkar hafa [...]