Vatnaskógur: Allt gott að frétta úr skóginum
Kæru foreldrar. Það er margt um manninn í Vatnaskógi þessa dagana eða um 82 unglingar sem taka þátt í flokknum. Allt hefur gegnið að óskum það sem af er og bryddað hefur verið upp á fjölmörgum skemmtilegum nýungum. Ber þar [...]