Frábær stemming á Sæludögum

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:003. ágúst 2010|

Um 700 manns voru mætt í gærkvöldi á Sæludaga í Vatnaskógi. Nú eru flest tjaldsvæðin full og stefnir í met gestafjölda. Búast má við enn fleira fólki á staðinn í dag. Dagskrá Sæludaga hófst vel sóttri kvöldvöku í gærkvöldi. Á [...]

Spennandi Sæludagar framundan

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0026. júlí 2010|

Enn á ný halda Skógarmenn KFUM Sæludaga. Tilefnið er halda eftirsóknarverða hátíð án allra vímuefna þar sem höfðað er til allra aldurshópa. Hátíðin er haldin í 20. skiptið en í fyrra sóttu rúmlega 1200 manns hátíðina. Dagskráin verður fjölbreytt og [...]

Á bátunum piltarnir bruna-fréttir frá 3. degi 8. flokks

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0023. júlí 2010|

Vatnaskógi, fimmtudaginn 22. júlí 2010. Drengirnir sváfu mjög vel aðra nóttina sína í hinum fagra Vatnaskógi enda þreyttir eftir langan og viðburðarríkan dag í gær. 30-40 Skógarmenn bættust í hópinn í morgun því skv. lögum Skógarmanna verður maður Skógarmaður eftir [...]

Fara efst