Vatnaskógur – 2. flokkur lokadagur
Nú er runninn upp lokadagur í 2. flokki. Flokkurinn hefur gengið vel. Í hádeginu var pizzaveisla sem vakti mikla lukku. Margt er í boði núna s.s. bátar, smíðaverkstæði, fótbolti, golf, íþróttáhúsið ofl. Senn mæta drengirnir og pakka niður. Eftir kaffið [...]