8. flokkur – Fyrsta frétt
Von er á rúmlega 100 drengjum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi mánudaginn 15. júlí og framundan er fimm daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Veðurspáin fyrir hvern flokk er alltaf jafn spennandi fyrir bæði starfsfólk og þátttakendur og fylgir hér uppfærð veðurspá [...]
Ævintýraflokkur 2 – Veisludagur og upplýsingar um brottfarardaginn
Þá er fimmti og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]
Ævintýraflokkur 2 – frétt tvö
Drengirnir voru vaktir 9:00 í morgun, morgunmatur var 9:30 og morgunstund 10:00. Í kvöld er svo kvöldvaka með leikriti, framhaldssögu, hugleiðingu og söng. Við byrjum daginn saman, við endum daginn saman, þannig er það. Það hefur verið mikið að gera [...]
Ævintýraflokkur 2 – Fyrsta frétt
Í gær komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á sunnudaginn 14. júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 [...]
6. Flokkur – Fjórða frétt, veisludagur og upplýsingar fyrir brottfarardaginn
Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta [...]
6. Flokkur – Þriðja frétt
Þá er þriðji dagurinn í 6. flokki farinn af stað. Við í Vatnaskógi fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þau sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast [...]
6. Flokkur – Frétt tvö
Drengirnir voru vaktir í morgun klukkan 8:30 með ljúfum tónum. Reyndar var stór hluti þeirra vaknaður fyrir það en það er mjög algengt að þeir vakni fyrr eftir fyrstu nóttina. Hér er sól á himni og léttskýjað en því miður [...]
6.Flokkur – Fyrsta frétt
Í dag mættu 52 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á mánudaginn 8. júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Veisludagur og upplýsingar um brottfarardaginn
Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]
5. Flokkur – Önnur frétt
Þá er þriðji dagurinn í 5. flokki farinn af stað. Við í Vatnaskógi fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þau sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast [...]
5. flokkur – Fyrsta frétt
Í dag mættu 44 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á miðvikudaginn 3.júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til 4. [...]
Ævintýraflokkur 1 – Síðasta frétt
Þá er fimmti og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]
Ævintýraflokkur 1 – frétt tvö
Kæri lesandi. Eitt og annað hefur átt sér stað hjá okkur í ævintýraflokki síðustu sólarhringa. Eftir kvöldkaffi í gær varð uppi fótur og fit í matsalnum þar sem foringjar drengjanna fóru að metast um hvaða borð væri best og gæti [...]
Ævintýraflokkur 1 – Fyrsta frétt
Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 28.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
3. flokkur – Veisludagur og upplýsingar um brottfarardag
Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]
3.Flokkur – Önnur frétt
Þá er þriðji dagurinn í 3. flokki farinn af stað. Við í Vatnaskógi fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þau sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast [...]
3. Flokkur – Fyrsta frétt
Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á laugardaginn 22.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Veisludagur og heimferð
Í dag er heimferðardagur, en því miður tókst ekki að setja frétt á vefinn í gær enda annasamur veisludagur í Vatnaskógi - beðist er velvirðingar á því. En skemmst er frá því að segja að veisludagurinn gekk stórvel. Um morgunin [...]