Forsíða2024-06-05T18:24:22+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

Ævintýraflokkur 2 – frétt tvö

12. júlí 2024|

Drengirnir voru vaktir 9:00 í morgun, morgunmatur var 9:30 og morgunstund 10:00. Í kvöld er svo kvöldvaka með leikriti, framhaldssögu, hugleiðingu og söng. Við byrjum daginn saman, við endum daginn saman, þannig er það. Það hefur verið mikið að gera [...]

Ævintýraflokkur 2 – Fyrsta frétt

10. júlí 2024|

Í gær komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á sunnudaginn 14. júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 [...]

6. Flokkur – Þriðja frétt

6. júlí 2024|

Þá er þriðji dagurinn í 6. flokki farinn af stað. Við í Vatnaskógi fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þau sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast [...]

6. Flokkur – Frétt tvö

5. júlí 2024|

Drengirnir voru vaktir í morgun klukkan 8:30 með ljúfum tónum. Reyndar var stór hluti þeirra vaknaður fyrir það en það er mjög algengt að þeir vakni fyrr eftir fyrstu nóttina. Hér er sól á himni og léttskýjað en því miður [...]

6.Flokkur – Fyrsta frétt

4. júlí 2024|

Í dag mættu 52 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á mánudaginn 8. júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

Veisludagur og upplýsingar um brottfarardaginn

2. júlí 2024|

Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]

5. Flokkur – Önnur frétt

1. júlí 2024|

Þá er þriðji dagurinn í 5. flokki farinn af stað. Við í Vatnaskógi fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þau sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast [...]

5. flokkur – Fyrsta frétt

29. júní 2024|

Í dag mættu 44 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á miðvikudaginn 3.júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til 4. [...]

Ævintýraflokkur 1 – Síðasta frétt

27. júní 2024|

Þá er fimmti og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]

Ævintýraflokkur 1 – frétt tvö

25. júní 2024|

Kæri lesandi. Eitt og annað hefur átt sér stað hjá okkur í ævintýraflokki síðustu sólarhringa. Eftir kvöldkaffi í gær varð uppi fótur og fit í matsalnum þar sem foringjar drengjanna fóru að metast um hvaða borð væri best og gæti [...]

Ævintýraflokkur 1 – Fyrsta frétt

23. júní 2024|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 28.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

3. flokkur – Veisludagur og upplýsingar um brottfarardag

21. júní 2024|

Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]

3.Flokkur – Önnur frétt

20. júní 2024|

Þá er þriðji dagurinn í 3. flokki farinn af stað. Við í Vatnaskógi fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þau sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast [...]

3. Flokkur – Fyrsta frétt

18. júní 2024|

Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á laugardaginn 22.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

Veisludagur og heimferð

17. júní 2024|

Í dag er heimferðardagur, en því miður tókst ekki að setja frétt á vefinn í gær enda annasamur veisludagur í Vatnaskógi - beðist er velvirðingar á því. En skemmst er frá því að segja að veisludagurinn gekk stórvel. Um morgunin [...]

2. flokkur í Vatnaskógi dagur 3

15. júní 2024|

Í dag hafa drengirnir sofið tvær nætur í dvalarflokki í Vatnaskógi og skv. lögum Skógarmanna KFUM eru þeir nú orðnir Skógarmenn, en þeim heiðri deila þeir með ca. 30 þúsund núlifandi Íslendingum. Flokkurinn hefur gengið mjög vel og hefur það [...]

Fyrsti dagur í 2. flokki

14. júní 2024|

Fyrsti dagurinn í Vatnaskógi er alltaf einstakur í 2. flokki, en þá stíga margir drengir sín fyrstu spor í sumarbúðum. Í flokkunum eru rúmlega 100 drengir og hafa nokkrir í hópnum komið áður í flokk í Vatnaskógi eða annað starf. [...]

Fara efst