Skógarvinir: Fjörug dagskrá framundan – Skráning í fullum gangi!
Skráning er nú komin á fullt skrið í Skógarvini, deild fyrir stráka á aldrinum 12-14 ára sem vilja tengjast Vatnaskógi og eiga skemmtilegar stundir saman. Skógarvinir hefja göngu sína á ný í janúar, og hittast alls sex sinnum á vormisseri, [...]
Sumarstarf KFUM og KFUK 2011: Umsóknareyðublað á heimasíðu!
Nú hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi fyrir komandi sumar, 2011. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarfsemi félagsins fram í sumarbúðunum í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og Hólavatni, og þar að auki á leikjanámskeiðum. [...]
Leiðtogahelgi KFUM og KFUK
Dagana 28. 1 - 29.1 verður leiðtogahelgi KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Leiðtogahelgarnar eru liður í leiðtogafræðlsu félagasins sem um 35 ungmenni á aldrinum 15 - 18 ára taka þátt í. Að þessu sinni verður farið í gegnum leiðtogaþrep 2 [...]
Leiðtogahelgi KFUM og KFUK í Vatnaskógi
Dagana 28. 1 - 29.1 verður leiðtogahelgi KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Leiðtogahelgarnar eru liður í leiðtogafræðlsu félagasins sem um 35 ungmenni á aldrinum 15 - 18 ára taka þátt í. Að þessu sinni verður farið í gegnum leiðtogaþrep 2 [...]
Undirbúningur fyrir landsmót unglingadeilda í fullum gangi.
Undirbúningur fyrir landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK á Íslandi stendur nú sem hæst. Mótið mun fara fram dagana 18.-20. mars n.k. og að venju verður það í Vatnaskógi. Yfirskrift mótsins er fengin úr fyrra Korintubréfi 13. kafla og 8. versi [...]
Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK í sumar?
Frá og með deginum í dag, 14. janúar 2011, hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarf KFUM og KFUK fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og [...]
Skógarvinir snúa aftur á vormisseri: Fjörug dagskrá framundan!
Skógarvinir KFUM er deild fyrir stráka á aldrinum 12-14 ára sem vilja tengjast Vatnaskógi og eiga skemmtilegar stundir saman. Deildin starfaði í haust með vel heppnuðum skemmtunum í Vatnaskógi, vettvangsferðum, leikjum og fleiru. Skógarvinir hefja nú göngu sína á ný [...]
Æskulýðsstarf KFUM og KFUK byrjar í dag
Æskulýðsstarf KFUM og KFUK byrjar í dag. Fyrir áramót gekk vel í deildum æskulýðsstarfsins og fjöldi deildanna helst óbreyttur og engar stórar breytingar eru á deildunum. Ánægjulegt er að segja frá því að engin deild dettur upp fyrir heldur koma [...]
Frábær stuðningur við nýbygginguna í Vatnaskógi
Eins og flestum er kunnugt eru Skógarmenn að reisa nýjan svefn- og þjónustuskála í Vatnaskógi; Birkiskála II. Hefur verkið gengið vel og er húsið nú tilbúið að utan en ekki hefur verið hægt að fara á fullt í innréttingarvinnu sökum [...]
Daginn í dag – Sunnudagaskólinn á DVD : Fáanlegur í Þjónustumiðstöð til styrktar sumarbúðastarfi KFUM og KFUK!
Þann 1.desember kom út nýi og skemmtilegi DVD diskurinn ,,Daginn í dag - Sunnudagaskólinn á DVD" frá Skálholtsútgáfunni. Á disknum eru fjórir vandaðir og alíslenskir þættir sem miðla sígildum boðskap kristinnar trúar á nýjan og ferskan hátt. Diskurinn er fáanlegur [...]
Léttkvöld Skógarmanna 18.nóvember: Skráning í fullum gangi!
Léttkvöld Skógarmanna KFUM verður haldið að Holtavegi 28 í Reykjavík, á morgun, fimmtudagskvöldið 18.nóvember kl.19. Þetta kvöld er mikilvægur og skemmtilegur liður í fjáröflun til styrktar Vatnaskógi, og er hluti af starfi Aðaldeildar (AD) KFUM. Glæsilegur fimm rétta fjáröflunarkvöldverður verður [...]
Léttkvöld Skógarmanna verður haldið 18.nóvember að Holtavegi 28!
Hið árlega Léttkvöld Skógarmanna KFUM verður haldið að Holtavegi 28 í Reykjavík, fimmtudagskvöldið 18.nóvember næstkomandi kl.19. Það er mikilvægur liður í fjáröflun til styrktar nýbyggingu í Vatnaskógi, og ávísun að góðri kvöldstund. Kvöldið er hluti af starfi Aðaldeildar (AD) KFUM [...]
Aðalvinningshafi Línuhappdrættis Skógarmanna 2010 vitjar vinnings síns
Á Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina á nýliðnu sumri hófst Línuhappdrætti Skógarmanna, sem er starfrækt til styrktar byggingu á nýjum svefn- og þjónustuskála í Vatnaskógi. Allur ágóði af happdrættinu rennur til þess málefnis. Þátttaka í happdrættinu var mjög góð, en [...]
AD KFUM – Fyrsti fundur vetrarins í kvöld, 7.október!
Í kvöld, 7. október, er fyrsti AD KFUM - fundur vetrarins á Holtavegi 28 í Reykjavík kl.20. Fundur kvöldsins verður með yfirskriftinni ,,Gott sumar að baki ". Sagðar verða fréttir og frásögur af þremur skemmtilegum viðburðum á vegum KFUM og [...]
Upphaf vetrarstarfs aðaldeilda (AD) KFUM og KFUK í vikunni
Í þessari viku hefjast karla- og kvennafundir KFUM og KFUK (aðaldeildanna) í félagshúsinu á Holtavegi 28. Karlar og konur 18 ára og eldri eru boðin hjartanlega velkomin á fundina í vetur, sem verða með fjölbreyttu og skemmtilegu sniði. Á dagskrá [...]
Skógarvinir 2010 – Skráning fer vel af stað – enn eru laus pláss!
Skógarvinir er deild fyrir 12-14 ára drengi sem vilja tengjast Vatnaskógi. Síðustu daga hefur skráning í Skógarvini farið mjög vel af stað, en enn eru nokkur pláss laus. Aðeins 30 drengir komast að í Skógarvini. Áhugasamir eru því hvattir til [...]
Vinningshafar í Línuhappdrætti Skógarmanna KFUM 2010
Á Heilsudögum karla í Vatnaskógi þann 18. september síðastliðinn var dregið í Línuhappdrætti Skógarmanna. Línuhappdrættið hófst á Sæludögum um verslunarmannahelgina. Þátttaka í happdrættinu var mjög góð, alls seldust 286 línur en eingöngu var dregið úr seldum línum. Allur ágóði af [...]
Skógarvinir – Haust 2010
Skógarvinir er deild fyrir stráka á aldrinum 12-14 ára sem vilja tengjast Vatnaskógi. Í haust munu Skógarvinir KFUM hittast alls fimm sinnum, á föstudögum kl.17. Tveir af þessum fundum fela í sér ferð í Vatnaskóg, með tilheyrandi ævintýrum. Sjá nánar [...]