7. flokkur – önnur frétt
Í dag vöknuðu drengirnir kl. 8:30 og þegar þeir mættu í matskálann að snæða morgunmat tók á mót þeim dýrindis kakóilmur sem bætir og kætir. Það er enn hvasst hjá okkur en sólin skín og ekki rigningarský að sjá. Við [...]
Höfundur: Matthías Guðmundsson|2023-07-13T10:17:25+00:0013. júlí 2023|
Í dag vöknuðu drengirnir kl. 8:30 og þegar þeir mættu í matskálann að snæða morgunmat tók á mót þeim dýrindis kakóilmur sem bætir og kætir. Það er enn hvasst hjá okkur en sólin skín og ekki rigningarský að sjá. Við [...]
Höfundur: Gunnar Hrafn Sveinsson|2022-12-10T15:47:41+00:0010. desember 2022|
Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu um 20 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga flestir það sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það [...]
Höfundur: Tinna Dögg|2021-07-18T18:15:11+00:0018. júlí 2021|
Börnin voru vakin kl 08:30 í morgun og voru þau ekki lengi á fætur, nóttin gekk eins og í sögu og sváfu allir mjög vel. Þegar börnin vöknuðu klæddu þau sig og gerðu sig tilbúin fyrir daginn og fóru svo [...]
Höfundur: Tinna Dögg|2021-07-18T14:02:27+00:0018. júlí 2021|
Fyrsti dagurinn Það mættu hér um 100 börn í Vatnaskóg og munu þau dvelja hér í sveitasælunni til 22.júlí. Þegar börnin komu á staðinn fundu þau sér borð inn í matskála sem varð þeirra heimaborð. Við hvert borð er borðforingi [...]