Í lok veislukvöldvöku
Nú líður að lokum fyrsta stúlknaflokksins í Vatnaskógi. Nú í kvöld (mánudag) var boðið upp á vandaða dagskrá auk þess sem stúlkurnar voru hvattar til að fara í sturtu og klæða sig í betri fötin fyrir veislukvöldvökuna. Öllum stúlkunum var fyrr [...]