Brottfarardagur í Vatnaskógi
Í dag er seinasti dagur flokksins, þetta hafa verið frábærir dagar í Vatnaskógi og eflaust margir sigrar átt sér stað. Á veislukvöldvökunni í gær var mikið stuð, enda þétt dagskrá. Foringjar fluttu tvö stórkostleg leikrit, drengirnir fengu að heyra hugvekju [...]