Unglingaflokkur – dagur 5
Þá er runninn upp laugardagurinn 6. ágúst, sem jafnframt er síðasti heili dagurinn í þessum unglingaflokki. Af þeim sökum kallast hann líka veisludagur! Við fengum ýmis veður afbrigði seinnipartinn í gær, m.a. þrumur og sáum haglél setjast í fjallatoppa. Svo [...]