Út á vatninu
Þegar norðaustanáttina hafði ekkert lægt í gær og enn einn bátalaus dagurinn var framundan ákváðum við að bjóða upp á ævintýraferðir á vatninu á slöngubátnum okkar, sem að öðru jöfnu er einvörðungu notaður sem öryggistæki. Drengjunum var boðið að fara [...]