Vatnaskógur: Gengið of langt
Það er óhætt að segja að við höfum gengið of langt í Vatnaskógi eftir hádegi í gær. Enda eru unglingarnir útkeyrðir og uppgefnir í augnablikinu þrátt fyrir góðan nætursvefn. Hluti hópsins hljóp 4,2 km víðavangshlaup í gærmorgun. Allflest fóru því sem næst af [...]