Vatnaskógur: Góð byrjun hjá framtíðar Skógarmönnum
Þegar drengir hafa dvalið í Vatnaskógi í tvær nætur í hefðbundnum dvalarflokki þá tilheyra þeir hópi Skógarmanna KFUM, en í hópi Skógarmanna er rétt um 10% íslenskra karlmanna. Skógarmenn finnast víða, á heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu, við rannsóknir í frægustu háskólum [...]