Vatnaskógur – 5.flokkur – 4. dagur
Fimmtudagurinn var mildur og góður þó einhverjar skúrir kæmu. Hægt var að vera á bátum allan daginn. Allur flokkurinn fór eftir hádegi í göngutúr niður að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd þar sem drengirnir fengu kynningu á Hallgrími Péturssyni, kirkjunni sjálfri og [...]