3.flokkur – Fyrsta frétt
Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 23.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2023-06-18T13:59:24+00:0018. júní 2023|
Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 23.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2023-06-16T13:49:37+00:0016. júní 2023|
Rútan fer frá Vatnaskógi klukkan 14:00 Áætluð heimkoma á Holtaveg 28 er klukkan 15:00 Fyrir þá sem verða sóttir upp í Vatnaskóg þá er mikilvægt að vera mætt fyrir klukkan 13:45 Mikilvægt er að láta vita fyrir klukkan 10:00 á [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-08-11T09:14:04+00:0011. ágúst 2022|
Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-08-10T10:41:52+00:0010. ágúst 2022|
Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum og hófst morgunmatur stundvíslega klukkan 9:00. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Í dag verður boðið upp á báta, smíðaverkstæði, langstökk, 60m hlaup, fótbolta og margt fleira. Íþróttahúsið er [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-08-08T14:24:34+00:008. ágúst 2022|
Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 12.ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-08-07T10:42:17+00:007. ágúst 2022|
Þetta er búið að vera frábær flokkur, yndislegir unglingar. Aðeins um brottfarardaginn. Það eru brottför frá Vatnaskógi beint eftir síðbúinn hádegisverð eða klukkan 14:00. Áætluð koma í bæinn er 15:00 að Holtavegi 28. Þeir sem ætla að sækja þátttakendur í [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-08-05T14:11:13+00:005. ágúst 2022|
Nóg hefur verið að gera hér hjá okkur í Vatnaskógi. Við sváfum aðeins lengur í dag út af því hve mikið var um að vera í gær. Í gær buðum við upp á hefðbundna dagskrá. Einnig buðum við upp á [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-08-03T11:58:03+00:003. ágúst 2022|
Unglingaflokkur var vakinn klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Það er pökkuð dagskrá framundan í dag. Við munum bjóða upp á bátana, 60m spretthlaup, borðtennismót, listasmiðju, smíðaverkstæði og margt fleira. Eftir hádegi og fram að kvöldmat bjóðum við upp [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-08-02T14:49:32+00:002. ágúst 2022|
Í dag komu um 90 unglingar í Vatnaskóg. Þegar við komum byrjuðum við á því að fara inn í matskálann og fara yfir reglurnar. Eftir yfirferð á reglum fóru allir yfir í Birkiskála að finna sér herbergi og koma sér [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2022-07-15T17:05:10+00:0015. júlí 2022|
Þá er fimmti og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]