Um Hreinn Pálsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hreinn Pálsson skrifað 132 færslur á vefinn.

Ævintýraflokkur 2 – Dagur 4

Höfundur: |2021-07-14T11:56:37+00:0014. júlí 2021|

Í Vatnaskógi í dag er þetta helst. Drengirnir voru vaktir 9:00 í morgun, morgunmatur var 9:30 og morgunstund 10:00. Í kvöld er svo kvöldvaka með leikriti, framhaldssögu, hugleiðingu og söng. Við byrjum daginn saman, við endum daginn saman, þannig er [...]

Ævintýraflokkur 2 – Dagur 3

Höfundur: |2021-07-13T19:57:14+00:0013. júlí 2021|

Það er stór dagur framundan í Vatnaskógi í dag. Eftir hádegi kemur skemmtigarðurinn í Vatnaskóg með LazerTag. LazerTagið verður inn í skógi hjá kapelluflötinni. Mjög spennandi. Við bjóðum líka upp á hefðbundna dagskrá eins og fótbolta, frjálsar íþróttir, báta, smíðaverkstæði, [...]

Ævintýraflokkur 2 – Dagur 2

Höfundur: |2021-07-12T12:17:34+00:0012. júlí 2021|

Drengirnir voru vaktir 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Eftir morgunmat og morgunstund var boðið upp á 1500m hlaup, báta, smíðaverkstæði, íþróttahús þar sem hægt er að fara í borðtennis, pool, þythokký og alla þá boltaleiki sem hægt er að [...]

Ævintýraflokkur 2 – Dagur 1

Höfundur: |2021-07-11T16:32:06+00:0011. júlí 2021|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 16.júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

6.flokkur – Brottfaradagur

Höfundur: |2021-07-10T10:39:04+00:0010. júlí 2021|

Þá er að koma að lokum hér hjá okkur í 6.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir og hressir drengir. Þeir geta verið stoltir af því að hafa verið hér í 5 daga og gist 4 nætur, mikill [...]

6.flokkur – Veisludagur

Höfundur: |2021-07-09T10:06:59+00:009. júlí 2021|

Þá er veisludagur runninn upp. Hér er skýjað. 12-15 stiga hiti og þurrt. Núna eftir morgunstund verður boðið upp á brekkuhalup. Það er hefð fyrir því að hafa brekkuhlaup á Veisludegi. Í dag gerum við vel við okkur í mat, [...]

6.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2021-07-08T09:59:34+00:008. júlí 2021|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, frjálsar íþróttir, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Eftir hádegismat förum við í hermannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að [...]

6.flokkur – Frétt tvö

Höfundur: |2021-07-07T11:58:34+00:007. júlí 2021|

Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Hér er svipað veður og í gær, skýjað og 11-13 stiga hiti. Í dag verður sannkölluð knattspyrnuveisla, 4 leikir í svínadalsdeildinni fyrir hádegi, 5 leikir eftir hádegismat og 5 leikir [...]

6.flokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2021-07-06T16:02:50+00:006. júlí 2021|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á laugardaginn 10.júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

Fara efst