6. flokkur, brottfarardagur
Þá er síðasti dagur 6. flokks runninn upp. Drengirnir hafa lokið við að pakka og eru nú að leika sér. Vatnaskógarpítsan er í ofninum og verður borin fram kl. 12:30. Eftir hádegismat verður margt skemmtilegt í boði og þar ber [...]