Um Ólafur Magnússon

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ólafur Magnússon skrifað 10 færslur á vefinn.

6. flokkur, brottfarardagur

Höfundur: |2015-07-15T12:25:34+00:0015. júlí 2015|

Þá er síðasti dagur 6. flokks runninn upp. Drengirnir hafa lokið við að pakka og eru nú að leika sér. Vatnaskógarpítsan er í ofninum og verður borin fram kl. 12:30. Eftir hádegismat verður margt skemmtilegt í boði og þar ber [...]

6. flokkur, Veisludagur

Höfundur: |2015-07-14T11:35:22+00:0014. júlí 2015|

Hér er lágskýjað og blautt eftir rigningu næturinnar. Von er á skúrum í dag en þeir munu ekki setja strik í reikninginn því hér er hlýtt og lítill vindur. Nú fyrir hádegi er úrslitaleikur í úrsláttarkeppni í fótbolta en Svínadalsdeildin [...]

6. flokkur, 2. dagur

Höfundur: |2015-07-12T11:10:53+00:0012. júlí 2015|

Í gær komu hingað 88 sprækir drengir í Skóginn. Þeir hafa verið önnum kafnir að skoða staðinn og prófa það sem við höfum upp á bjóða. Almenn ánægja ríkti meðal drengjana og spenningur fyrir næstu dögum. Drengirnir fóru glaðir og [...]

5. flokkur, Veisludagur

Höfundur: |2015-07-10T11:45:55+00:009. júlí 2015|

Sólin hefur skinið í allan dag en kaldur vindur blæs. Sem betur fer eru margir skjólgóðir staðir í Vatnaskógi vegna trjánna og vel hægt að leika sér úti. Í dag er þema fræðslunnar Jesús Kristur. Í morgun var líf hans, [...]

5. flokkur, 2. dagur

Höfundur: |2015-07-07T10:54:11+00:007. júlí 2015|

Í gær komu 100 spenntir drengir í Vatnaskóg. Um helmingur þeirra hafði komið áður en hinir í fyrsta skipti. Drengirnir völdu sér eitt af sjö borðum og var vísað í tilheyrandi svefnsali. Vinir eru saman en strax hafa drengir eignast [...]

4. flokkur, Veisludagur

Höfundur: |2015-07-04T14:47:15+00:004. júlí 2015|

Sjötti dagur heilsaði með veðurblíðu og er hér heitt, smá gola en þó engin sól. Í morgun opnaði listasmiðjan og Stjörnulið keppti við Draumalið. Jafnframt var Brekkuhlaupið sett af stað. Hlaupið er upp að hliði og til baka. Vegalengdin er [...]

4. flokkur, 5.dagur

Höfundur: |2015-07-03T13:07:39+00:003. júlí 2015|

Vatnið er spegilslétt og hér er hlýtt. Nú þegar hefur þar til gerður kútur (tuðra) verið settur aftan í mótorbátinn og þeim sem þora boðið að láta draga sig eftir vatninu. Margir vilja prófa. Síðar í dag munum við bjóða [...]

4. flokkur, 4. dagur

Höfundur: |2015-07-02T17:35:19+00:002. júlí 2015|

Sólin skein milli skýja hér í Vatnaskógi og vind lægði í morgun. En nú kl. 16:22 er eitt mesta skýfall sumarsins að ganga yfir. Það er eins og hellt úr fötu. Spáð er regnskúrum fram á kvöld. Þrátt fyrir vætu [...]

4. flokkur, 3. dagur

Höfundur: |2019-01-31T16:31:43+00:001. júlí 2015|

3. dagur byrjar af krafti í Vatnaskógi. Rigning heilsaði okkur í morgunsárið en nú hefur stytt upp á ný og ekki von á rigningu fyrr en síðdegis. Því miður er of hvasst fyrir báta og hafa þeir verið lokaðir frá [...]

Vatnaskógur 4. flokkur 1. og 2. dagur

Höfundur: |2015-07-01T15:25:08+00:0030. júní 2015|

4. flokkur 2015 fer vel af stað, 65 drengir mættu spenntir í Lindarrjóður í gær. Fæstir hafa komið áður og fór því dagurinn að miklu leyti í að kynna svæðið fyrir drengjunum t.d. með gönguferð. Tryggt var að allir væru [...]

Fara efst