Sæludögum 2021 í Vatnaskógi aflýst

Höfundur: |2021-07-26T20:25:13+00:0024. júlí 2021|

Annað árið í röð hafa Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá 1992. [...]

Miðasala á Sæludaga í Vatnaskógi er hafin

Höfundur: |2021-07-05T12:55:29+00:005. júlí 2021|

Búið er að opna fyrir miðasölu fyrir Sæludaga 2021 í Vatnaskógi. Hægt er að kaupa miða á https://klik.is/events/skogarmenn-kfum/. Framundan er frábær helgi með vandaðri og spennandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar um Sæludaga 2021 eru á https://vatnaskogur.is/saeludagar og á [...]

Sæludögum 2020 í Vatnaskógi aflýst

Höfundur: |2020-07-30T13:06:21+00:0030. júlí 2020|

Sæludögum 2020 í Vatnaskógi aflýst Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, hafa tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá [...]

Umsókn um starf á Sæludögum í Vatnaskógi 2019

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0031. janúar 2019|

Sæludagar í Vatnaskógi er fjölskylduhátíð um Verslunarmannahelgina sem hefur verið haldin árlega frá 1992. Þátttakendur á hátíðinni ár hvert eru að jafnaði ríflega 1000 talsins. Skógarmenn KFUM leita að starfsfólki eldra en 18 ára til að aðstoða við framkvæmd hátíðarinnar [...]

Sæludagar í Vatnaskógi – Könnun

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:005. ágúst 2018|

Takk fyrir þátttökuna í Sæludögum í Vatnaskógi nú í ár. Hér fyrir neðan er þjónustukönnun vegna Sæludaga. Vinsamlegast svaraðu spurningunum hér að neðan svo að Sæludagar að ári megi ganga enn betur. Ef könnunin birtist ekki hér fyrir neðan má [...]

Sjálfboðaliðar á Sæludögum

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:005. júní 2018|

Skógarmenn KFUM standa fyrir vímulausri hátíð fjölskylduhátíð um Verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Dagskráin er í anda sumarbúða KFUM og KFUK og höfðar til flestra. Sjálfboðaliðar á öllum aldri (15 ára og eldri) gegna mikilvægu hlutverki á hátíðinni og [...]

Könnun vegna Sæludaga 2017

Höfundur: |2019-04-29T20:29:56+00:006. ágúst 2017|

Takk fyrir þátttökuna í Sæludögum í Vatnaskógi nú í ár. Hér fyrir neðan er þjónustukönnun vegna Sæludaga. Vinsamlegast svaraðu spurningunum hér að neðan svo að Sæludagar að ári megi ganga enn betur. […]

Dagskrá Sæludaga 2017

Höfundur: |2019-04-29T20:29:56+00:0019. júlí 2017|

Fimmtudagur 3. ágúst 19:00 Svæðið opnar 19:00 Matskáli: Grillin heit 20:00 Við íþróttahús: Leiktæki sett í gang 20:00 Bátaskýli: Bátar lánaðir út 20:30 Gamli skáli: Útileikir fyrir alla hressa krakka   22:00 Café Lindarrjóður: Söngur og spjall     23:30 Kapella: [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna

Höfundur: |2019-04-29T20:29:57+00:0031. ágúst 2016|

Eins og undanfarin ár hafa Skógarmenn KFUM boðið uppá línuhappdrætti. Sala á línum hófst á Sæludögum um verslunarmannahelgina en dregið verður laugardaginn 3. sept. á veislukvöldi Heilsudaga karla. Hámark 500 línur verða seldar en aðeins dregið úr seldum línum. Hver [...]

Fara efst