Sæludagar 2016 könnun

Höfundur: |2019-04-29T20:29:56+00:002. ágúst 2016|

Kærar þakkir fyrir komuna á Sæludaga. Við teljum að hátt í 1000  manns hafi heimsótt Vatnaskóg um helgina. Fjölmargir dagskrárliðir voru í boði. Meðal annars voru tónleikar og þar sem þau Gréta Salóme og hljómsveitin Omótrax slógu í gegn. Þá var [...]

Sæludagar 2016

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0018. júlí 2016|

Nú styttist í Sæludaga í Vatnaskógi yfir verslunarmannahelgina dagana 28. júlí – 1. ágúst 2016. Dagskráin er komin í hús og hægt að nálgast hér ásamt ýmsum öðrum upplýsingum. Ekki er verra að fylgjast með á Facebook síðunni: Sæludagar í Vatnaskógi eða á [...]

Sæludagar 2015

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:009. júlí 2015|

Nú styttist í Sæludaga í Vatnaskógi yfir verslunarmannahelgina dagana 30. júlí - 3. ágúst 2015. Dagskráin er komin í hús og hægt að nálgast hér ásamt ýmsum öðrum upplýsingum. Ekki er verra að fylgjast með á Facebook síðunni: Sæludagar í Vatnaskógi. Allir [...]

Dagskrá Sæludaga 2014

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0015. júlí 2014|

Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir vímulausri fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Dagskrá hátíðarinnar er í anda sumarbúðastarfs KFUM og KFUK og á að höfða til flestra aldurshópa. […]

Hæfileikasýning barnanna á Sæludögum í Vatnaskógi 2013

Höfundur: |2019-04-29T20:29:56+00:0029. júlí 2013|

Hæfileikasýning barnanna á Sæludögum í Vatnaskógi 2013 •    Hæfileikasýning barnanna er fyrir krakka upp að 13 ára aldri. •    Líkt og í Eurovision og í Söngvakeppni félagsmiðstöðva, meiga ekki vera lengri en 3 mín. •    Tekið er við skráningum með [...]

Sæludagar í Vatnaskógi 2013

Höfundur: |2019-04-29T20:29:56+00:008. júlí 2013|

Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa  fyrir vímulausri fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Dagskrá hátíðarinnar er í anda sumarbúðastarfs KFUM og KFUK og á að höfða til flestra aldurshópa. Í ár er hátíðin sérstaklega [...]

Sæludagaleikar 2012: Úrslit – Vinningar á Holtavegi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:00+00:0010. ágúst 2012|

Á Sæludögum í Vatnaskógi um nýliðna verslunarmannahelgi fóru fram Sæludagaleikarnir, þar sem gestir á ýmsum aldri öttu kappi í frjálsum íþróttum, WipeOut, kraftakeppni og kassabílarallýi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit leikanna og lista yfir þá sem báru sigur úr [...]

Vel heppnaðir Sæludagar í Vatnaskógi að baki

Höfundur: |2019-10-11T14:21:00+00:007. ágúst 2012|

Fjölskylduhátíðin Sæludagar var haldin í Vatnaskógi á vegum Skógarmanna KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi nú um nýliðna verslunarmannahelgi. Hátíðin gekk vel fyrir sig og góð stemmning ríkti, og skartaði Vatnaskógur sínu fegursta í veðurblíðunni sem lék við gesti. [...]

Fara efst