13. flokkur önnur frétt
Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum og hófst morgunmatur stundvíslega klukkan 9:30. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Dagskrá dagsins var hefðbundin en tók þó mið af því að veðurspáin var ekki góð en sem [...]