9. flokkur – Önnur frétt
Þá er fyrsta degi 9. flokks lokið og þreyttir drengir lögðust á koddann sinn eftir viðburðaríkan og spennandi fyrsta dag. Það verður að segjast að þessi flokkur hefur byrjað hreint ótrúlega vel, drengirnir eru fullir af orku, prúðmiklir og kurteisir, [...]