11.flokkur – Fyrsta frétt
Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 13.ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2021-08-09T17:33:06+00:009. ágúst 2021|
Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 13.ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2021-08-08T10:48:22+00:008. ágúst 2021|
Í dag er veisludagur hér í Vatnaskógi. Við munum gera vel við okkur í mat og dagskrá. Það er hefðbundin veisludagsdagskrá í boði í dag. Þá ber helst að nefna foringjaleikinn í knattspyrnu og veislukvöldvökuna. Þetta eru stóru dagskráliðirnir í [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2021-08-07T11:18:22+00:006. ágúst 2021|
Í gærkvöldi Þessi frétt er í vinnslu... Nýjar myndir eru komnar inn. Matseðill Morgunmatur: Hafragrautur, morgunkorn og súrmjólk Hádegismatur: Lasagna og salat Kaffitími: Kanilsnúðar, möndlukaka og HLUNKAKÖKUR Kvöldmatur: Grillaðar pylsur Kvöldkaffi: Ávextir og kex https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/albums/72157719643536837
Höfundur: Hreinn Pálsson|2021-08-05T12:45:24+00:005. ágúst 2021|
Það er góður dagur hér í Vatnaskógi í dag. Veðurspáin segir að hér sé rigning en í alvörunni er sól. Það er nóg af dagskrátilboðum í allan dag og svo hópakeppni þar sem hóparnir keppa sín á milli. Eftir kvöldvöku [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2021-08-04T11:48:16+00:004. ágúst 2021|
Unglingaflokkur var vakinn klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Það er pökkuð dagskrá framundan í dag. Við ætlum að bjóða upp á fjallgöngu í dag. Fjallið sem verður klifið er beint á móti Vatnaskógi og heitir Kambur. Tveir starfsmenn [...]
Höfundur: Hreinn Pálsson|2021-08-04T11:16:21+00:003. ágúst 2021|
Í dag komu um 80 unglingar í Vatnaskóg. Veðrið var með besta móti, sól og logn. Þegar við komum byrjuðum við á því að fara inn í matskálann og fara yfir reglurnar. Með lögum skal land byggja og í Vatnaskógi [...]
Höfundur: Gunnar Hrafn Sveinsson|2021-07-26T10:43:44+00:0026. júlí 2021|
Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]
Höfundur: Gunnar Hrafn Sveinsson|2021-07-25T10:48:33+00:0025. júlí 2021|
Annasömum degi lauk í gær og drengirnir sváfu vært sína aðra nótt hér í Skóginum. Um 70% drengjanna fóru að sofa í gær sem ,,óbreyttir“ einstaklingar en vöknuðu í morgun sem Skógarmenn og bættust þar með í hóp tugþúsunda Íslendinga sem [...]
Höfundur: Ritstjórn|2021-07-26T20:25:13+00:0024. júlí 2021|
Annað árið í röð hafa Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá 1992. [...]
Höfundur: Gunnar Hrafn Sveinsson|2021-07-24T10:56:48+00:0024. júlí 2021|
Þá er fyrsta degi 9. flokks lokið og þreyttir drengir lögðust á koddann sinn eftir viðburðaríkan og spennandi fyrsta dag. Það verður að segjast að þessi flokkur hefur byrjað hreint ótrúlega vel, drengirnir eru fullir af orku, prúðmiklir og kurteisir, [...]