Gauraflokkur heldur áfram
Í gær hélt fjörið áfram hjá okkur í Vatnaskógi. Það hefur verið mikið stuð hjá okkur og var öllu tjaldað til við vatnið í gær. Dregið var á tuðrunni og strákarnir fengu blautbúninga og fengu að vaða í [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2021-06-11T10:11:12+00:0011. júní 2021|
Í gær hélt fjörið áfram hjá okkur í Vatnaskógi. Það hefur verið mikið stuð hjá okkur og var öllu tjaldað til við vatnið í gær. Dregið var á tuðrunni og strákarnir fengu blautbúninga og fengu að vaða í [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2021-06-10T10:26:36+00:0010. júní 2021|
Það var flottur hópur drengja sem lagði af stað upp í Vatnaskóg í gær. Við komuna var haldið inn í matsal þar sem farið var yfir helstu atriði og dagskráin framundan kynnt. Eftir að drengirnir höfðu komið sér vel fyrir [...]
Höfundur: Ritstjórn|2021-05-20T19:03:46+00:0020. maí 2021|
Nú er komið að fjölskylduflokknum okkar í Vatnaskógi. Flokkurinn verður dagana 28.-30. maí og eru nú þegar margir skráðir í flokkinn. Enn er pláss fyrir 6 fjölskyldur. Hægt er að skrá sig hér https://www.sumarfjor.is/Event.aspx?id=1 eða með því að hringja í síma 588-8899. [...]
Höfundur: Ritstjórn|2022-03-01T16:07:43+00:001. mars 2021|
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 3. mars kl 11. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
Höfundur: Ritstjórn|2020-12-22T15:13:26+00:0022. desember 2020|
https://player.vimeo.com/video/492687396 Kærar þakkir fyrir samveruna í Vatnaskógi. Guð gefi þér og þínum gleðileg jól og blessi þig á komandi ári.
Höfundur: Ritstjórn|2020-12-22T15:10:05+00:0022. desember 2020|
https://player.vimeo.com/video/492687153 Skógarmenn KFUM þakka þér fyrir samstarf og stuðning við starfið í Vatnaskógi á árinu sem er að líða. Guð gefi þér og þínum gleðileg jól og blessi þig á komandi ári.
Höfundur: Ársæll Aðalbergsson|2020-08-28T18:32:44+00:0028. ágúst 2020|
Dagana 4. - 6. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, flokkurinn er ætlaður karlmönnum á aldrinum 18-99 ára er markmiðið að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg. Andinn og sálin eru [...]
Höfundur: Ársæll Aðalbergsson|2020-08-27T14:17:13+00:0027. ágúst 2020|
Eins og undanfarin ár hafa Skógarmenn KFUM boðið uppá línuhappdrætti til styrktar Skálasjóð Skógarmanna KFUM. - Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi - Línan kostar kr. 2.000.- Sala á línum hófst á þann 5. júlí en dregið [...]
Höfundur: Ársæll Aðalbergsson|2020-08-25T17:10:47+00:0025. ágúst 2020|
Skógarmenn KFUM bjóða uppá Feðgaflokk III í Vatnaskógi 2.- 4. október. Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu þá komast færri í feðgaflokka nú en áður en þess í stað eru fleiri flokkar í boði. Feðgaflokkur III verður því í boði dagana 2. [...]
Höfundur: Ársæll Aðalbergsson|2020-08-20T12:20:17+00:0020. ágúst 2020|
Dagarnir líða hratt, og í gær var veisludagur hér hjá okkur í Vatnaskógi. Á veisludegi er alltaf nóg að gera og voru hápunktar dagsins tveir: Annars vegar er það leikur sem heitir orrusta þar sem hópnum er skipt í tvo [...]