Nýir Skógarmenn, hermannaleikur og meira gaman
Nú eru krakkarnir öll búin að sofa þrjár nætur í Vatnaskógi og þau sem höfðu ekki verið áður í dvalarflokki, eru því formlega orðin Skógarmenn samkvæmt bæði gömlu og nýju hefðinni (gamla hefðin var þrjár nætur, en eftir tilkomu feðga- [...]