Vonbrigði en stolt
Í gær horfðu drengir og starfsfólk saman á Ísland-Króatíu. Stemningin hér í HM stofunni í Birkiskála var frábær og gleðin þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði var ósvikin. Í hálfleik var boðið upp á pylsupartý við mikla kátínu drengjanna. HM stofan [...]