Vonbrigði en stolt

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0027. júní 2018|

Í gær horfðu drengir og starfsfólk saman á Ísland-Króatíu. Stemningin hér í HM stofunni í Birkiskála var frábær og gleðin þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði var ósvikin. Í hálfleik var boðið upp á pylsupartý við mikla kátínu drengjanna. HM stofan [...]

Fjölbreytt dagskrá fyrsta daginn

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0026. júní 2018|

Þrátt fyrir að 4. flokkur hafi byrjað á rólegu nótunum í gær, var boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Knattspyrnumótið fór í gang, frjálsíþróttamótið hófst með keppni í kúluvarpi, boðið var upp á smíðaverkstæði og báta. Einhverjir drengir stöldruðu við í [...]

Fjórði flokkur hafinn

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0025. júní 2018|

Fjórði flokkur Vatnaskógar er rétt nýhafin en 87 drengir verða í Skóginum þessa vikuna. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Gunnar Hrafn Sveinsson, Benjamín Pálsson, Matthías Guðmundsson, Kári Þór Arnarsson, Þráinn Andreuson, Davíð Guðmundsson og Ástráður Sigurðsson. Þá [...]

Brottfarardagur framundan

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0023. júní 2018|

Í dag, sunnudag 24. júní, er síðasti dagur 3. flokks þetta árið. Drengirnir verða vaktir 30 mínútum seinna en venjulega, eða kl. 9:00. Morgunmatur hefst kl. 9:30 og að honum loknum er fánahylling og Skógarmannaguðsþjónusta. Að henni lokinni verður leikur [...]

Önnur úrslit en vonast var eftir

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0023. júní 2018|

Gærdagurinn náði hápunkti þegar að drengirnir sungu með í þjóðsöngnum fyrir leik Íslands og Nígeríu. Spennan var mikil og vonbrigðin nokkur þegar Nígeríumenn skoruðu sitt fyrsta mark. Við seinna mark Nígeríumanna fækkaði nokkuð í HM stofunni hér í Vatnaskógi, en [...]

Húlamethafi

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0022. júní 2018|

Enn einn dagurinn er liðinn hér í 3. flokki með miklu fjöri. Svínadalsdeildin í knattspyrnu er í fullum gangi, bátarnir og smíðaverkstæðið hafa verið opin í allan dag. Fjöldi drengja horfði á leik Argentínu og Króatíu á HM stofunni. Kvöldvakan [...]

Að verða Skógarmaður

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0021. júní 2018|

Eftir að hafa gist í tvær nætur í Vatnaskógi í hefðbundnum dvalarflokki í sumarbúðunum eru dvalargestir með formlegum hætti Skógarmenn KFUM. Við segjum stundum að þeir gangi inn í eigandahóp sumarbúðanna Vatnaskógi ásamt með 14-15.000 öðrum núlifandi Íslendingum. Dagskráin í [...]

Góð stemning í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0020. júní 2018|

Í mörg ár hef ég byrjað fyrstu dagbókarfærslu nýs flokks með umfjöllun um heimþrá og hvernig við tökumst á við heimþrá hér í Vatnaskógi (eldri færsla, með fræðsluinnleggi í lokin). Það er hins vegar lítil þörf á því í þessum [...]

Þriðji flokkur í Vatnaskógi hefst í fyrramálið

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0018. júní 2018|

Þriðji flokkur Vatnaskógar hefst í fyrramálið þegar rétt um 100 drengir mæta á svæðið. Mæting við rútuna úr Reykjavík er kl 9:30 og brottför er kl 10:00. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Gunnar Hrafn Sveinsson, Benjamín Pálsson. [...]

Lokadagur 2. flokks í Vatnaskógi

Höfundur: |2018-06-18T11:49:28+00:0018. júní 2018|

Nú er komið að lokadegi í 2. flokki sumarsins í Vatnaskógi. Í gær var veisludagur sem gekk vel en auk veilsudags var að sjálfsögu 17. júní sem haldin var hátiðlegur í Vatnaskógi eins og víða um land. sjá td: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/06/17/fengu_lydveldishatidarkoku_i_vatnaskogi/ [...]

Fara efst