Starfsfólk í stúlknaflokki
Stúlknaflokkur Vatnaskógar hófst í dag. Á svæðinu verða 24 stúlkur og rúmlega 10 starfsmenn á öllum aldri. Foringjar í stúlknaflokki sem annast dagskrá og umönnun stúlknanna eru Birkir Bjarnason, Gríma Katrín Ólafsdóttir, Hrafnhildur Emma Björnsdóttir og Dagur Adam Ólafsson. Eldhúsi og þrifum er stýrt [...]