Vatnaskógur: Kvöldævintýri
Í gærkvöldi eftir kvöldkaffi var blásið til miðnæturævintýraleiksins Flóttinn úr Vatnaskógi. Drengirnir notuðu óljósar vísbendingar til að leita að vistum, áður en þeir freistuðu þess að flýja upp að hliðinu í skóginum og öðlast frelsi. Reyndar bentu nokkrir drengir á [...]