Vatnaskógur – Þreyttir og sáttir

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:002. júlí 2014|

Í gærkvöldi fundum við að drengirnir voru orðnir mjög þreyttir eftir tveggja daga öfluga dagskrá og í morgun var óvenjurólegt í morgunmatnum enda drengirnir hálf eftir sig eftir fyrstu tvo dagana. Við munum því taka það rólega fyrri hluta dagsins, [...]

Vatnaskógur: Góð byrjun hjá framtíðar Skógarmönnum

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:001. júlí 2014|

Þegar drengir hafa dvalið í Vatnaskógi í tvær nætur í hefðbundnum dvalarflokki þá tilheyra þeir hópi Skógarmanna KFUM, en í hópi Skógarmanna er rétt um 10% íslenskra karlmanna. Skógarmenn finnast víða, á heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu, við rannsóknir í frægustu háskólum [...]

Vatnaskógur: Í lok ævintýraflokks

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0029. júní 2014|

Nú er lítið eftir af flokknum hér í Vatnaskógi. Fjölbreytt dagskrá er í boði núna fyrir hádegi. Íþróttir, bátar, smíðaverkstæði, feluleikur í skóginum og margt fleira. Drengirnir koma í hádegismat kl. 12:30, knattspyrnuleikur foringja og drengja hefst kl. 13:15 og [...]

Vatnaskógur: Sund, útikvöldvaka og útilega

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0028. júní 2014|

Það voru rúmlega 10 drengir sem völdu að sofa undir opnum himni í skóginum í nú í nótt í frábæru veðri. Annars var gærdagurinn fjölbreyttur og skemmtilegur. Eftir hermannaleik, gengu drengirnir niður á Hvalfjarðarströnd í sund. Mig langar að nefna [...]

Vatnaskógur: Flóttinn mikli

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0026. júní 2014|

Í gærkvöldi, eftir kvöldkaffi, var boðið upp á ævintýraleik þar sem drengirnir reyndu að „flýja“ úr Vatnaskógi eftir að hafa „fundið kort, safnað birgðum og fengið lykil að hliðinu í Vatnaskóg“. Því miður höfum við ekki myndir af leiknum, enda [...]

Vatnaskógur: Bleyta

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0025. júní 2014|

Dagurinn í gær markaðist af rigningunni sem varði allan daginn. Þannig var dagskráin á staðnum fyrst og fremst innanhús, þó sumir drengirnir viti vel að enginn sé verri þó hann votni. Við buðum m.a. upp á kynningu á bardagaíþróttinni hapkido, [...]

Vatnaskógur: Gott upphaf

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0024. júní 2014|

Fyrsti dagurinn í 4. flokki hér í Vatnaskógi gekk með sóma. Hérna eru 75 drengir á aldrinum 12-14 ára og dagskráin hefur tekið mið af því. Hópur drengja notaði daginn ásamt foringjum til að byggja upp nýtt trjáhús í vesturenda [...]

3. flokkur Vatnaskógi – heimferðardagur

Höfundur: |2014-06-22T13:59:38+00:0022. júní 2014|

Þá kom bongóblíðan, á heimfarardegi.  Drengirnir fengu að sofa út í morgun, þ.e. til kl. 09.00.  Nokkir vöknuðu þó fyrr og teiguðu í sig blíðuna og sáu fjöllin speglast í spegilsléttu vatninu.  Frjáls tími tók við að morgunverði þar til [...]

Fara efst