Ævintýraflokkur 1 – Fyrsta frétt

Höfundur: |2023-06-24T14:11:53+00:0024. júní 2023|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á fimmtudaginn 29.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

Heimferðardagur – 3. flokks

Höfundur: |2023-06-23T10:52:13+00:0023. júní 2023|

Þá er komið að heimferðardegi í 3. flokki. Veisludagurinn í gær var einstaklega skemmtilegur og myndu margir vilja vera áfram í Skóginum, en við vonum að strákarnir komi aftur að ári eða síðar á lífsleiðinni. Við starfsfólkið í Vatnaskógi þökkum [...]

Veisludagur 3. flokks

Höfundur: |2023-06-22T11:07:46+00:0022. júní 2023|

Þá er upp runninn veisludagur í 3. flokki Vatnaskógar í sumar! Norðaustan áttin blés áfram lengur í gær en við höfðum vonast eftir, en nú hefur henni lægt svo að bátarnir munu opna nú aftur á fyrir hádegi í dag. [...]

Fjórði dagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2023-06-21T11:28:28+00:0021. júní 2023|

Nú er liðið á seinni hluta þessa 3. flokks sumarsins á 100 ára afmælisári Vatnaskógar. Í gær blés ágætis norðaustan át stóran hluta dagsins og því var því miður ekki hægt að opna bátana, en smíðaverkstæðið, íþróttahúsið með fjölmörgum innileikjunum [...]

Dagur #2 í 3. flokki

Höfundur: |2023-06-21T11:29:14+00:0019. júní 2023|

Nú hafa drengirnir sofið sína fyrstu nótt í Vatnaskógi og þótti nóttin ganga mjög vel. Drengirnir voru vaktir kl. 8:30 í morgun og voru mættir í morgunmat kl. 9. Eftir morgunmat var síðan haldið í Gamla skála þar sem við [...]

3.flokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2023-06-18T13:59:24+00:0018. júní 2023|

Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 23.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

2. flokkur – Þjóðhátíðardagur og brottför

Höfundur: |2023-06-17T11:05:10+00:0017. júní 2023|

Þá er komið að heimferðardegi í 2. flokki. Þetta hefur sannarlega verið viðburðarríkur og skemmtilegur flokkur. Héðan halda skemmtilegur og flottir strákar sem hafa átt góða dvöld í Vatnaskógi. Eins og gengur hafa einhverjir fundið við heimþrá af og til, [...]

Upplýsingar um brottfaratíma úr Vatnaskógi

Höfundur: |2023-06-16T13:49:37+00:0016. júní 2023|

Rútan fer frá Vatnaskógi klukkan 14:00 Áætluð heimkoma á Holtaveg 28 er klukkan 15:00 Fyrir þá sem verða sóttir upp í Vatnaskóg þá er mikilvægt að vera mætt fyrir klukkan 13:45 Mikilvægt er að láta vita fyrir klukkan 10:00 á [...]

Fréttir úr 2. flokk

Höfundur: |2023-06-16T14:04:45+00:0016. júní 2023|

Það hafa sannarlega verið viðburðarríkir dagar í Vatnaskógi. Fréttir síðusta sólarhringinn hafa væntanlega ekki farið fram hjá neinum en aðfararnótt 15. júní fór fram mikil leit að dreng sem ekki var í rúminu sínu við eftirlit í skálanum. Sendur var [...]

Fara efst