Veisludagur í Vatnaskógi
Þá er síðasti heili dagurinn í Gauraflokki runninn upp hjá okkur í Vatnaskógi. Síðasti dagurinn er jafnan kallaður veisludagur, ekki að ástæðulausu þar sem má segja að hann sé einskonar hápunktur hvers flokks í Vatnaskógi. Dagskráin er ekki af verri [...]