Fyrsti dagur í 2. flokki
Hingað í Vatnaskóg komu um 100 hressir strákar í hádeginu í gær. Tekið var á móti þeim í matsalnum og þar skiptast þeir á 7 borð, á hverju borði er borðforingi sem heldur utan um sína drengi meðan á dvölinni [...]
Höfundur: Þráinn Haraldsson|2023-06-14T11:17:46+00:0014. júní 2023|
Hingað í Vatnaskóg komu um 100 hressir strákar í hádeginu í gær. Tekið var á móti þeim í matsalnum og þar skiptast þeir á 7 borð, á hverju borði er borðforingi sem heldur utan um sína drengi meðan á dvölinni [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2023-06-11T11:35:24+00:0011. júní 2023|
Þá er komið að síðasta heila deginum hjá okkur í Vatnaskógi, en hann er jafnan kallaður veisludagur. Á þessum degi gerum við okkur sérstaklega glaðan dag og bjóðum upp á skemmtidagskrá sem ekki hefur sést áður í flokknum. Við [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2023-06-10T12:04:52+00:0010. júní 2023|
Góðan og blessaðan daginn úr Vatnaskógi. Það er fallegur laugardagur sem tekur á móti okkur í dag, spáin er ágæt og góður dagur framundan. Í svona flokkum getur tekið tíma fyrir drengina að átta sig á rammanum og reglunum hjá [...]
Höfundur: Ásgeir Pétursson|2023-06-10T11:26:04+00:009. júní 2023|
Þá er sumarstarfið í Vatnaskógi formlega hafið, það voru hressir strákar sem mættu á svæðið í gær. Eins og undanfarin ár hefjum við leik á Gauraflokknum, sumarbúðum fyrir drengi með ADHD og skyldar raskanir. Það rigndi hressilega á okkur frá [...]
Höfundur: Gunnar Hrafn Sveinsson|2022-12-10T15:47:41+00:0010. desember 2022|
Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu um 20 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga flestir það sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það [...]
Höfundur: Ársæll Aðalbergsson|2022-11-28T18:24:27+00:0028. nóvember 2022|
Nú er langt liðið á árið 2022 og því er rétt að minna á að árið 2023 er handan við hornið. Þá verða 100 ár liðin frá því að fyrsti hópurinn fór í Vatnaskóg Af því tilefni munu Skógarmenn gefa [...]
Höfundur: Ársæll Aðalbergsson|2022-09-05T15:09:17+00:005. september 2022|
Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2022 þann 3. september síðastliðin. Allar línur, 500 stk. seldust og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi. Nú er vinna hafin, tré tekin á laugardaginn [...]
Höfundur: Ársæll Aðalbergsson|2022-08-30T20:13:57+00:0030. ágúst 2022|
Enn á ný bjóða Skógarmenn upp á Línuhappdætti til stuðnings Skálasjóði og er markmiðið að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi sem allra fyrst – þörfin er brýn. - Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi - Dregið úr [...]
Höfundur: Ársæll Aðalbergsson|2022-08-18T23:54:31+00:0018. ágúst 2022|
Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagur 13. flokks í Vatnaskógi liðinn, veisludagur. Á döfinni var mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða [...]
Höfundur: Ársæll Aðalbergsson|2022-08-19T18:58:35+00:0017. ágúst 2022|
Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum og hófst morgunmatur stundvíslega klukkan 9:30. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Dagskrá dagsins var hefðbundin en tók þó mið af því að veðurspáin var ekki góð en sem [...]