Fréttir úr 2. flokk
Það hafa sannarlega verið viðburðarríkir dagar í Vatnaskógi. Fréttir síðusta sólarhringinn hafa væntanlega ekki farið fram hjá neinum en aðfararnótt 15. júní fór fram mikil leit að dreng sem ekki var í rúminu sínu við eftirlit í skálanum. Sendur var [...]