Forsíða2024-06-05T18:24:22+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

5.flokkur – Vatnaskógur: Allt gott að frétta úr Vatnaskógi

3. júlí 2012|

Úr Vatnaskógi er allt gott að frétta. Hér eru 99 hressir strákar en  flestir eiga þeir það sameiginlegt að vera að koma í fyrsta sinn í Vatnaskóg. Þegar þessi orð eru skrifuð eru þeir í miklum hasar í hermannaleik úti [...]

4.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur og heimför

1. júlí 2012|

Þá er þessum ævintýraflokki að ljúka – hver leyfði tímanum eiginlega að þjóta svona áfram? Í gær var veisludagur og hann tók á móti okkur með einu rosalegasta veðri sem sést hefur hér í Vatnaskógi. Blankalogn allan daginn og skýnandi [...]

4.flokkur – Vatnaskógur: Dagur 5

30. júní 2012|

Þá koma fréttir úr skóginum frá fimmta degi. Héðan er allt þrusugott að frétta. Drengirnir voru keyrðir í gang kl 8:30 og hófst dagurinn með morgunmat, morgunstund, morgunfánahyllingu og morgunvakt. Þétt dagskrá var fram eftir degi þar sem boðið var [...]

4.flokkur – Vatnaskógur: 4. dagur

30. júní 2012|

Þá er flokkurinn rúmlega hálfnaður og koma hér fréttir frá því í fyrradag. Drengirnir voru vaktir kl. 8:30 við ljúfan söng. Hófst dagurinn á morgunmat og morgunstund. Frjáls tími tók svo við með venjulegri dagskrá. […]

4. flokkur – dagur 3

28. júní 2012|

Þriðji dagur tók á móti okkur bjartur og fagur. Drengirnir sváfu ögn lengur enda þreyttir eftir hernaðarbrölt næturinnar (það er stundað á fleiri stöðun en í Elliðaárdalnum). Dagurinn var nokkuð hefðbundinn þar sem boðið var upp á fótbolta, báta, frjálsar [...]

4. flokkur – Dagur 2

27. júní 2012|

Héðan úr Vatnaskógi er allt gott að frétta. Veður hefur verið ágætt og stemning í hópnum almennt góð. Dagskráin er fjölbreytt sem fyrr og geta drengirnir valið úr ýmsum dagskrárliðum. Boðið var upp á gönguferð út í Oddakot, litla sandströnd [...]

4.flokkur – Vatnaskógur – Dagur 1

26. júní 2012|

Heil og sæl Héðan úr Vatnaskógi er allt gott að frétta. 98 hressir drengir komu hingað fullrir eftirvæntingar, tilbúnir til að eiga hér ógleymanlega viku. Eftir að búið var að koma sér fyrir í skálunum var borðað og farið svo [...]

3.flokkur – Vatnaskógur – Brottfarardagur

24. júní 2012|

Þá er brottfarardagur 3. flokks runninn upp. Búinn að vera frábær flokkur hressir drengir dvalið í góðu yfirlæti þessa daga. Í dag var Skógarmannaguðsþjónusta og síðan fótbolti, bátar íþróttahús í gangi fyrir hádegi en eftir hádegi var pakkað og síðan [...]

3.flokkur – Vatnaskógur – Veisludagur

23. júní 2012|

Senn líður að lokum 3. flokks. í Vatnaskógi. Flokkurinn hefur gengið afar vel. Frábær hópur af skemmtilegum drengjum sem njóta veðurblíðunnar í Vatnaskógi. Í dag er veisludagur og dagskráin því nokkuð frábrugðin hefðbundum degi. Í morgun var hlaupið brekkuhaup og  [...]

3.flokkur – Föstudagur – Vatnaskógur

22. júní 2012|

Nú er 3. flokkur Vatnaskógar langt kominn. Mikið hefur drifið á daga okkar, endað mikið í boði fyrir hressa stráka. Í gær var uppblásið vatnstrambólín sett út á Eyrarvatn við mikla kátínu drengjanna. Vatnið hefur haft mikið aðdráttarafl og mikið [...]

3.flokkur – Vatnaskógur fjórði dagur

21. júní 2012|

Allt gott að frétta úr Vatnaskógi. Í gær ringdi hressilegum gróðraskúrum en drengirnir létu það ekki á sig fá. Geysi mikil barátta er í knattspyrnunni og nú stendur yfir hreinn  úrslitaleikur í Svínadalsdeildinni (sem er heiti á aðalknattspyrnumóti flokksins). Í [...]

3. flokkur í Vatnaskógi í – fullum gangi

20. júní 2012|

Nú koma loks fréttir frá 3. flokki Vatnaskógi. Það eru 97 frábærir drengir í flokkunum og gengur allt vel. Dagskráin: Fjör, mikil dagskrá og drengirnir almennt duglegir að taka þátt. Sem fyrr eru íþróttirnar fyrirferðamiklar hjá mörgum þá [...]

3.flokkur Vatnaskógur – Netið er bilað

19. júní 2012|

Öllum líður vel og allt gengur ljómandi vel upp í Vatnaskógi. Því miður er netið niðri eins og er og þess vegna eru ekki myndir eða nánari fréttir komnar inn. Verið er að vinna í því að laga þetta og vonandi [...]

2.flokkur – Vatnaskógur heimferðardagur

16. júní 2012|

Sælt veri fólkið.  Þegar þessi orð eru rituð eru drengirnir í óða önn að pakka.  Sumir  pökkuðu reyndar flestu í morgun.  Veðrið leikur ennþá við okkur.  Í gær var mikið um dýrðir.  […]

2. flokkur Vatnaskógi – fimmtudagskvöld

14. júní 2012|

Sælt veri fókið Veðurblíðan æltar engan endi að taka.  Reyndar féllu nokkrir regndropar rétt fyrir kvöldmat við mikla gleði gróðursins.  Dagurinn hefur gengið vel sem fyrr.  […]

2. flokkur Vatnaskógi – 1. sólarhringur

12. júní 2012|

Sælt veri fólkið.  Það voru tæplega 100 sprækir drengir sem mættu í Vatnaskóg fyrir hádegi í gær, mánudag.  Vatnaskógur skartaði sínu fegursta, sól og andvari.  Allt í gangi, allir komu sér vel fyrir og fóur að leika sér að loknum [...]

Fara efst