Spennandi dagur framundan (Vatnaskógur)
Dagurinn í gær var mjög hefðbundinn hér í Vatnaskógi. Það var boðið upp á fjölbreytta dagskrá og óhætt að segja að allir hafi getað fundið eitthvað við sitt hæfi. Eftir kvöldvöku var drengjum sem vildu boðið upp á stutta helgistund [...]
Fallegur dagur í Vatnaskógi
Dagskráin í Vatnaskógi gekk mjög vel í gær. Veðrið lék við okkur stærstan hluta dagsins, reyndar fengum við "útlandalega" rigningu tvívegis, en þeir skúrar stóðu stutt. Hér var boðið upp á knattspyrnu, báta, borðtennis, smíðaverkstæði, kúluvarp, spjótkast og margt fleira [...]
Sæludagar í Vatnaskógi
Senn líður að hiinum sívinsælu Sæludögum í Vatnakógi sem er fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina. Þessi hátíð hefur fest sig í sessi sem áhugaverður og vímulaus valkostur á þessari mestu ferðahelgi Íslendinga. Markmiðið með hátíðinni er að skapa heilbrigða og eftirsóknaverða hátíð [...]
7. flokkur Vatnaskógi
7. flokkur Allt hefur gengið vel og drengirnir kunna vel við sig í fjölbreyttum verkefnum. Eingöngu 38 drengir eru í flokknum og setið er við þrjú borð. Tveir foringjar sinna hverju borði. Drengirnir gista í norðurálmu Birkiskála. Nú þegar hafa [...]
Lokadagur í Vatnaskógi
Nú er hafinn síðasti dagur 6. flokks í Vatnaskógi. Eftir morgunmat og fánahyllingu var boðið upp á skógarmannaguðsþjónustu og eftir hana hafa drengirnir verið að ganga frá og pakka. Það er að mörgu að hyggja í pökkuninni, muna eftir því [...]
Veisludagur í Vatnaskógi
Dagurinn í dag hófst á morgunstund þar sem við ræddum aðeins um Martein Lúther og hvernig hann lærði að Guð elskar alla sköpun sína og við megum hvíla í þeirri elsku. Við þurfum ekki að gera neitt til að Guð [...]
Veðrið leikur við Vatnaskóg
Veðrið í gær lék við okkur og blíðan heldur áfram í dag. 6. flokkur er farin að styttast í annan endann og næstu tveir dagar verða fylltir af fjöri og gleði. Þegar þetta er skrifað er hópur drengja að fara [...]
Hermannaleikurinn (Vatnaskógur)
Einu sinni í hverjum flokki stendur foringi upp á stól í matsalnum þegar auglýstur er viðburður sem framundan er og einu sinni í hverjum flokki ákveð ég sem forstöðumaður að geyma með sjálfum mér þanka um rétthugsun og stríðsrekstur. Það [...]
Bongóblíða (Vatnaskógur)
Það var gaman að geta rætt við drengina um Guð skapara alls, í því stórkostlega veðri sem boðið var upp á nú í morgun (miðvikudag). Framundan er dagur fullur af ævintýrum og ljóst að veðrið mun hjálpa til við að [...]
Fyrsti dagur og tísttilraun (Vatnaskógur)
Fyrsti dagurinn í flokknum hefur farið af stað af miklum krafti. Fótbolti er spilaður af miklum krafti, boðið hefur verið til borðtennismóts og billiardmót hófst fyrr í dag. Smíðaverkstæðið hefur verið opið, frjálsar íþróttir hafa verið á dagskránni og drengirnir [...]
Veisludagur í Vatnaskógi
Veisludagur 5. flokks í Vatnaskógi er runninn upp. Strákarnir fengu að sofa hálftíma lengur en vant er og voru því vaktir klukkan 9.00 í stað 8.30. Morgunverðurinn var því færður til 9.30 af þeim sökum. Eftir morgunmat verður svo morgunstund [...]
Blíðviðri í Vatnaskógi – Myndir
Sumarsólin skein í heiði í Vatnaskógi í gær. Hádegismaturinn var borðaður utan dyra, en grillaðar voru pylsur fyrir drengina. Eftir hádegismat opnuðu bátarnir og fóru margir á þá, en langflestir nýttu sér sólskinið og fóru í Oddakot, sandströnd í Vatnaskógi [...]
Bátaveður og sól í Vatnaskógi
Fjórði dagur er runninn upp í 5. flokki Vatnaskógar þetta sumarið. Loksins hefur vindinn lægt og því voru bátarnir opnir fyrir hádegi í dag, sem er í fyrsta sinn í flokknum. Mikill áhugi var á því að komast út á [...]
Annar dagur í 5. flokki Vatnaskógar
Enn gengur allt vel í Vatnaskógi, og ekkert útlit fyrir neitt annað. Eina sem setur strik í reikninginn er að nokkuð vindasamt hefur verið þessa fyrstu þrjá daga og því hafa drengirnir ekki enn fengið tækifæri til að fara á [...]
Varðandi myndir úr 4.flokki Vatnaskógar (20.-26.júní)
Góðan dag, Vinsamlega athugið að myndir úr 4.flokki Vatnaskógar, sem lauk sunnudaginn 26. júní s.l., er að finna eins og stendur á eftirfarandi slóð: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur Myndirnar úr 4.flokki verða á næstu dögum færðar inn á myndasvæði KFUM og KFUK, hér [...]
Fréttir úr 5.flokki Vatnaskógar: Myndir komnar inn!
Frá Þorkeli Gunnari Sigurbjörnssyni, forstöðumanni í 5.flokki Vatnaskógar: Fimmti dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Sumarbúðirnar geta mest haft 95 drengi í hverjum flokki, en þessa vikuna eru 86 drengir. Það fór allt vel af stað og eftir að [...]
Líf og fjör í Vatnaskógi
Fimmti dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Sumarbúðirnar geta mest haft 95 drengi í hverjum flokki, en þessa vikuna eru 86 drengir. Það fór allt vel af stað og eftir að piltarnir höfðu komið sér fyrir í herbergjum tóku [...]
Vonarík framtíð (Vatnaskógur)
Myndir frá 6.-7. degi má sjá á slóðinni: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur/sets/72157627051587032/with/5872772425/. --- Fyrir tæpum 6 árum fylgdi ég konunni minni á fæðingardeild Landspítalans, enda komið að fæðingu sonar okkar. Ljósmóðir tók á móti okkur, vísaði okkar inn á stofu og spurði hvort [...]