Frábær skráning í sumarbúðirnar rúmlega 1700 börn skráð og 9 dvalarflokkar uppbókaðir
KFUM og KFUK þakkar frábæra skráningu í sumarbúðir félagsins nú þegar hafa rumlega 1700 börn verið skráð í sumarbúðastarfið. Undirbúningur starfsins er í fullum gangi en 30 sjálfboðaliðar voru í Vatnaskógi um helgina að sinna viðhaldi og áframhaldandi uppbyggingu. Námskeið [...]
Skógarvinir í vorferð í Vatnaskóg
Um helgina fóru í Vatnaskógi nokkrir strákar úr Skógarvinum sem er deild í KFUM og KFUK. Farið var upp í Vatnaskóg á föstudag og komið heim á laugardeginum. Þegar komið var í Vatnaskóg var komið sér fyrir og svo steiktir [...]
Gauraflokkur Vatnaskógar og stelpur í stuði í Kaldárseli umsóknir
Hér er hægt að sækja um dvöl vegna Gauraflokks Vatnaskógar: Umsókn Gauraflokkur Hér er hægt að sækja um dvöl í Kaldárseli vegna Stelpur í stuði: Umsókn Stelpur í stuði
Kaffisala og styrktartónleikar á sumardaginn fyrsta
Á sumardaginn fyrsta þann 22. apríl n.k. verður að venju kaffisala til styrktar starfinu í Vatnaskógi. Um kvöldið kl. 20:00 verður síðan boðið uppá styrktar- stór- tónleika. Á tónleiknum munu koma fram Karlakór KFUM, Pétur Ben, KK auk þess sem [...]
Gauraflokkur í Vatnaskógi og Stelpur í stuði í Kaldárseli
Undirbúningur fyrir Gauraflokk Vatnaskógar hefur tafist og ekki tókst að hefja innritun í flokkinn í síðustu viku eins og til stóð. Nú er undirbúningur fyrir Gauraflokk Vatnaskógar að komast á fullt skrið. Flokkurinn verður dagana 3. til 7. júní 2010. [...]
Aðalfundur Skógarmanna
Aðalfundur Skógarmanna KFUM var haldinn mánudaginn 29. mars. Fundurinn var vel sóttur en um 50 manns tóku þátt í aðalfundarstörfum. Á fundinum voru samþykktar lagabreytingar sem gera munu öllum félögum í KFUM og KFUK á Íslandi kleift að taka þátt [...]
Góður styrkur frá Norvík
Norvík sem rekur BYKO, Kaupás og fleiri fyrirtæki styrkti nýbyggingu Vatnaskógar um kr. 1.000.000.- og nýbyggingu Hólavatns umr kr. 500.000.- Kemur styrkurinn á frábærum tíma bæði fyrir starfið í Vatnaskógi og á Hólavatni. Framkvæmdir hafa gengið vel, en nú er [...]
Gauraflokkur Vatnaskógar hlýtur verðlaun
Gauraflokkurinn í Vatnaskógi hlaut verðlaun er Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent í gær. Gauraflokkurinn sem Skógarmenn KFUM bjóða uppá eru sumarbúðir fyrir 10-12 ára drengi með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir og hefur verið í boði síðan 2007. Gauraflokkurinn hlaut verðlaun [...]
Landsmót í Vatnaskógi
Landsmótið verður í Vatnaskógi um helgina. Frábært veður er í skóginum og sögur segja að skógurinn hafi sjaldan litið jafn vel út. Skógurinn er á kafi í snjó sem mun gera helgina enn meira spennandi og verður frábært að hoppa [...]
Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi dagskrá
Mikil skráning er í Fjölskylduflokk Vatnaskógar hér er dagskrá en hún var ekki aðgengileg hér á www.kfum.is DAGSKRÁ FJÖLSKYLDUFLOKKS Í VATNASKÓGI Föstudagur 12. febrúar 19:00 Kvöldverður 20:00 Kvöldvaka í Gamla Skála 21:00 Frjáls tími - Bænastund í kapellu - Íþróttahúsið [...]
Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK
Nú er rétti tíminn til þess að sækja um starf í sumarstarfi KFUM og KFUK. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg og einnig hér á heimasíðu félagsins með því að smella HÉRNA. Fátt er [...]
Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 12. til 14. febrúar 2010
Frábær möguleiki fyrir fjölskylduna Í fjölskylduflokk í Vatnaskógi er gott að vera og notalegt andrúmsloft. Þar gefst frábært tækifæri til að efla fjölskyldutengslin og eiga góðan tíma saman. Frábært umhverfi, afslöppuð, skemmtileg og uppbyggileg dagskrá, líflegar umræður á fullorðinsstundum og [...]
DAGSKRÁ FJÖLSKYLDUFLOKKS Í VATNASKÓGI
Föstudagur 12. febrúar 19:00 Kvöldverður 20:00 Kvöldvaka í Gamla Skála 21:00 Frjáls tími - Bænastund í kapellu - Íþróttahúsið opið - Matsalurinn opinn Laugardagur 13. febrúar 08:30 Vakið 09:00 Morgunverður 09:30 Morgunstund -Biblíulestur -Fræðslustund foreldra -Leikstund -Íþróttahúsið opið -Föndursmiðjan opin [...]
Fréttir frá Vatnaskógi
Nú í desember hefur vinna við nýbyggingu Vatnaskógar haldið áfram. Smiðir hafa verið að vinna við lokafrágang á utanhúsklæðningu. Nú er komið jólafrí, en þeir munu halda áfram strax eftir áramót. Árið 2009 hefur verið viðburðarríkt í Vatnaskógi. Góð aðsókn [...]
Frábær Jólagjöf – Gjafabréf í sumarbúðir KFUM og KFUK
Viltu gefa góða gjöf? Besta gjöfin er frábær upplifun. KFUM og KFUK hafa til sölu gjafabréf í sumarbúðir félagsins á Hólavatni, í Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og í Ölveri. Þú ræður sjálf/ur hversu há upphæð gjafabréfsins er. Upphæð gjafabréfsins gengur síðan [...]
Viðburðarríkt starfsár í Vatnaskógi senn lokið
Nú er viðburðarríku ári í starfi Vatnaskógar senn að ljúka. Fjölmargir hópar hafa heimsótt staðinn og fór síðasti fermingarhópur haustsins í síðustu viku. Var þar á ferðinni hinn nývaldi sóknarprestur Útskálaprestakalls sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sem kom með tæplega 50 [...]
Miðnæturíþróttamót UD
Miðnæturíþróttamót ungldingadeilda var haldið í lok október í Vatnaskógi. Voru Rétt um 100 þátttakendur á mótinu og gekk allt rosalega vel. Gísli Davíð Karlsson var skipuleggjandi mótsins og var dagskráin þétt skipuð, á dagskránni var meðal annars prjónakeppni, fótboltamót, þythokkímót, [...]
Vinna við nýbyggingu heldur áfram
Vinna við nýbygginu Vatnaskógur er að komast á skrið aftur eftir nokkra biði. Í lok október komst hiti á húsið er Elvar Kristinsson pípulagnameistari hússins hleypti hita á þann hluta hússins sem er með gólfhita. Nú í haust hafa verið [...]