Forsíða2024-06-05T18:24:22+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

Vatnaskógur 3. flokkur

16. júní 2009|

96 drengir voru ekki lengi að koma sér út úr rútunum og hlaupa inn í matsal. Þeir sem verið hafa áður í Vatnaskógi kunna á skipulagið og eru búnir að ákveða hvar þeir vilja sitja í matsalnum. Skipulag flokksins miðast [...]

2. flokki í Vatnaskógi að ljúka

14. júní 2009|

Nú er 2. flokki í Vatnaskógi að ljúka. Tíminn hefur liðið hratt drengirnir eru í óða önn að undirbúa sig fyrir heimferð - nú er um að gera að gleyma ekki neinu. Ef svo illa fer að eitthvað vantar þá [...]

Kapelluviðgerð í Vatnaskógi

13. júní 2009|

Nú er stendur yfir viðgerð þaki kapellunnar í Vatnaskógi. Verkefnið fólst í því að flísar sem hafa verið á þakinu voru fjarlægðar, einnig var skipt um timbur og settur þykkur tjörupappi. Það voru sömu smiðir og hafa verið að vinna [...]

Fréttaskot úr Vatnaskógi

12. júní 2009|

Mikilar tilfinningar bærðust hjá mörgum drengnum í Vatnaskógi er fréttist um vistaskipti Cristiano Ronaldo, frá Manchester United til Real Madrid. "Maður bregður sér í Vatnaskóg í nokkra daga og þá er hann farin" sagði einn vonsvikinn Manchester maður. Samt voru [...]

Vatnaskógur 2. flokkur

11. júní 2009|

Nú er farið að líða á 2. flokk og allt í góðu gengi. Í gær var farið í Oddakot baðströnd okkar Skógarmanna í blíðskapaveðri en rétt þegar menn voru að koma sér í baðstrandarstellingar þá dró fyrir sólu en flestir [...]

Góðar fréttir úr Vatnaskógi

10. júní 2009|

Nú er 2. flokkur komin á fulla ferð og nóg að gera í dag miðvikudag er komið þvílík blíða logn, sól og 15° hiti. Drengirnir una sér vel og ekki laust við þeir séu farnir að finna sig vel heima. [...]

Gauraflokkur 1 og 2 dagur

4. júní 2009|

Í Gauraflokki þetta árið eru 50 drengir. Stemmningin hefur verið mjög góð fyrsta sólahringinn og veðrið hefur leikið við okkur. Við komuna í skóginn í gær var drengjunum skipt í litla hópa og farið með þá í kynnisferðin um staðinn. [...]

Bjarni Ólafsson sæmdur Gullmerki Skógarmanna

18. maí 2009|

Laugardaginn 9. maí er Skógarmenn KFUM fögnuðu risgjöldum á nýjum skála í Vatnaskógi var Bjarni Ólafsson sæmdur gullmerki Skógarmanna. Bjarni Ólafsson sat í stjórn Skógarmanna KFUM frá 1944-1947, þar af sem ritari í 2 ár. Lagði hann mikið af mörkum [...]

Vinna við nýbygginguna í Vatnaskógi er í fullum gangi.

17. maí 2009|

Á laugardaginn þann 9. maí var síðasta þaksperran fest og af því tilefni buðu Skógarmenn til móttöku - risgjalda. Ólafur Sverrisson formaður Skógarmanna bauð gesti velkomna og lýsti framgangi verksins. Björn Gíslason frá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjvíkurborgar og Tómas Torfason [...]

Vinnuflokkur og risgjöld í Vatnaskógi

7. maí 2009|

Spennandi laugardagur verður í Vatnaskógi laugardaginn 9. maí. Vinnuflokkur verður frá kl. 9:00. Þar sem aðalverkefnið klæða þakið þak hússins ein auk þess verða síðustu þaksperrur hússins festar. Vinna við að reisa nýbyggingu Vatnaskógar gengur mjög vel en hún hófst [...]

Skógarmenn KFUM þakka stuðninginn á Sumardaginn fyrsta

24. apríl 2009|

Skógarmenn KFUM þakka stuðninginn við kaffisöluna sem haldin var Sumardaginn fyrsta. Hafið hjartans þökk fyrir þann hlýja hug sem starfinu í Vatnaskógi er sýndur með því að gefa kökur og kaupa veitingar. Alls söfnuðust tæplega 600 þús. sem er mesta [...]

Vorferð AD KFUM og KFUK í Vatnaskóg 16. apríl

14. apríl 2009|

Vorferð AD KFUM og KFUK verður farin á fimmtudaginn 16. apríl. Farið verður í Vatnaskóg og lagt af stað frá Holtavegi með rútu kl. 18:00. Í Vatnaskógi verður snæddur kvöldverður. Dagskrá ferðarinnar er í höndum Skógarmanna KFUM en m.a. verður [...]

Framkvæmdir við nýtt hús í Vatnaskógi í fullum gangi

31. mars 2009|

Framkvæmdir við nýtt hús í Vatnaskógi eru í fullum gangi. Búið er að reisa grind hússins að mestu og framundan er vinna við þaksperrur. Verkið hefur gengið mjög vel þrátt fyrir vetrarhörkur. Hægt er að sjá nýjustu myndir af framkvæmdum [...]

Gauraflokkur fyrir drengi með ADHD í Vatnaskógi í sumar

23. mars 2009|

Dagana 2. - 7. júní verður svonefndur Gauraflokkur í Vatnaskógi. Það eru Skógarmenn KFUM sem í samstarfi við ADHD samtökin bjóða upp á dvöl í sumarbúðunum fyrir 10 - 12 ára drengi með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Hefðbundin dagskrá [...]

Fara efst