Á bátunum piltarnir bruna (uppfært)
Þegar við vöknuðum í gærmorgun leit út fyrir ágætt bátaveður. Strákarnir byrjuðu á bátunum strax upp úr 10:30, en sumir áttu reyndar í erfiðleikum með goluna, enda örlítið hvassara út á vatninu en við fjöruna. Við ákváðum því að slá [...]