Annar dagur, ný ævintýri

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0030. júní 2017|

Gærdagurinn gekk upp og ofan hjá okkur hérna í Vatnaskógi. Eftir hádegi ákváðum við að hefja vatnafjör með vatnatrampólíni og tuðrudrætti, en því miður lét sólin ekki sjá sig og drengirnir urðu fljótt kaldir og dasaðir við að ærslast í [...]

Ævintýraflokkur hefst í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0029. júní 2017|

Ævintýraflokkur í Vatnaskógi hófst með krafti í gær. Samhristingur, hungurleikar, kúluvarp, knattspyrna, bátar og 60m hlaup voru meðal dagskrárliða. Það skiptust á skin og skúrir, en drengirnir létu það ekki á sig fá, enda enginn verri þó hann vökni ögn [...]

Starfsfólkið í 4. flokki í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0027. júní 2017|

Fjórði flokkur í Vatnaskógi hefst í fyrramálið, fyrsti ævintýraflokkur sumarsins. Á svæðinu verða rétt um 100 drengir og tæplega tuttugu starfsmenn á öllum aldri. Fyrir drengi sem eru ennþá að skipuleggja ferðina og pakka með aðstoð foreldra eða forráðamanna, þá eru allar helstu [...]

3. flokkur í Vatnaskógi – veisludagur

Höfundur: |2017-06-26T11:09:47+00:0024. júní 2017|

Komið þið sæl nú er veisludagur runninn upp í Vatnaskógi. Allt gengur vel þrátt fyrir veðrið hafi ekki leikið við okkur. Hópurinn samanstendur af hressum og skemmitlegum strákum sem eru samtaka og til mikillar fyrirmyndar. Veðrið: Það er búinn að vera [...]

3. flokkur – Fréttir úr Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0024. júní 2017|

  Komið þið sæl, nokkrar fréttir úr Vatnaskógi. Veðrið: Síðastliðna tvo daga hefur verið talsverð rigning en síðan stytti upp seinni partinn í gær. Í dag föstudag er síðan talverð gjóla úr norð-austri og eftir hádegi fór aftur að rigna. Maturinn: [...]

3. flokkur Vatnaskógar fer vel af stað.

Höfundur: |2017-06-24T11:35:48+00:0021. júní 2017|

Í gær mættu tæplega 100 drengir, 10-12 ára í Vatnaskóg. Það var spenna í hópnum enda gaman að koma í sumarbúðir. Það kom skemmilega á óvart hve margir drengir höfðu komið í Vatnaskóg áður. Tekið var á móti hópnum í [...]

2. flokkur – heimferðadagur

Höfundur: |2017-06-19T14:27:41+00:0019. júní 2017|

Kæru foreldrar Þá er liðið að lokum þessa flokks. Við viljum þakka fyrir samveruna með drengjuna undanfarana daga. Það hefur verið skemmtilegt að kynnast þeim og þeir hafa allir staðið sig ótrúlega vel. Það geta svo sannarlega allir foreldrar verið [...]

2. flokkur – 17. júni

Höfundur: |2017-06-19T02:23:07+00:0018. júní 2017|

Í gær var 17. júni fagnað hér í Vatnaskógi. Veðrið var ekki eins og við hefðum kosið en töluvert ringdi, gekk á með skúrum yfir daginn. Strax um morgunin við fánahyllingu, en við flögguðum á öllum stöngum í tilefni dagsins, [...]

2.flokkur – 3. dagur

Höfundur: |2017-06-19T02:21:49+00:0017. júní 2017|

Veðrið hefur leikið við okkur í Vatnaskógi þennan daginn, logn, 10-15 stiga hiti og hálfskýjað, þurrt var að mestu. Að sjálfsögðu var góða veðrið nýtt til hins ýtrasta. Eftir kaffitími fengu drengirnir leyfi til að vaða í vatninu, stökkva út [...]

2.flokkur – Dagur tvö

Höfundur: |2017-06-15T23:59:28+00:0015. júní 2017|

Þá er öðrum degi þessi flokks að ljúka. Þegar þessi orð eru skrifuð eru drengirnir allir komnir undir sæng eða svefnpoka og sofnaðir enda þreyttir eftir langan og viðburðarríkan dag.   Dagurinn hófst með morgunmat kl. 9 og svo var [...]

Fara efst