Annar dagur, ný ævintýri
Gærdagurinn gekk upp og ofan hjá okkur hérna í Vatnaskógi. Eftir hádegi ákváðum við að hefja vatnafjör með vatnatrampólíni og tuðrudrætti, en því miður lét sólin ekki sjá sig og drengirnir urðu fljótt kaldir og dasaðir við að ærslast í [...]