Veisludagur í Vatnaskógi
Þá er komið að síðasta heila deginum okkar í Gauraflokki. Strákarnir munu hafa nóg fyrir stafni í dag og verður síðan boðið upp á veislumat í kvöld og síðan sérstaka veislukvöldvöku, sem verður með veglegri hættinum. Það er að draga [...]