Um Ásgeir Pétursson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ásgeir Pétursson skrifað 35 færslur á vefinn.

Gauraflokkur – varðeldur í skóginum

Höfundur: |2016-08-10T11:43:15+00:0010. ágúst 2016|

Í gær hélt stuðið áfram hjá okkur, margir skelltu sér á vatnið og voru fyrstu fiskar flokksins veiddir. Það eru greinilega margir góðir veiðimenn á svæðinu og hafa þeir sterkar skoðanir á hvernig best sé að ná árangri við veiðar, [...]

Gauraflokkur – dagur 1

Höfundur: |2016-08-09T11:13:31+00:009. ágúst 2016|

Þá erum við komin í Vatnaskóg, eftir mjög langa rútuferð... samkvæmt sumum strákunum að minnsta kosti. Ætli eftirvæntingin hafi ekki verið orðin töluverð, að komast loks í skóginn. Veðrið lék við okkur strax frá fyrstu mínútu svo það var fátt annað í [...]

Vatnaskógur – Gauraflokkur 2015 – Dagur 1

Höfundur: |2015-08-13T11:45:53+00:0011. ágúst 2015|

Það voru hressir strákar sem komu í Vatnaskóg í gær. Þegar allir höfðu fundið sitt borð og komið sér fyrir í svefnskálanum var boðið upp á egg, beikon og bakaðar baunir í hádegismat. Eftir mat hófst dagskráin hjá okkur með [...]

Fara efst