Gauraflokkur – varðeldur í skóginum
Í gær hélt stuðið áfram hjá okkur, margir skelltu sér á vatnið og voru fyrstu fiskar flokksins veiddir. Það eru greinilega margir góðir veiðimenn á svæðinu og hafa þeir sterkar skoðanir á hvernig best sé að ná árangri við veiðar, [...]