Vatnaskógur – 8. flokkur – Dagur 3
Veðrið var gott í gær. Margt var um að vera: - Hluti drengjanna fór í ferðalag. Fyrst var róið yfir Eyrarvatnið og svo gengið upp á fjallstindinn hér á móti sem er hluti af Skarðsheiðinni. Þeir tóku með sér nesti [...]