4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 4
Það er stór dagur framundan í Vatnaskógi í dag. Eftir hádegi kemur skemmtigarðurinn í Vatnaskóg með LazerTag. LazerTagið verður inn í skógi hjá kapelluflötinni. Mjög spennandi. Eftir Kaffitímann munum við fá veltibílinn í heimsókn, í honum fá drengirnir að kynnast [...]