Um Hreinn Pálsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hreinn Pálsson skrifað 132 færslur á vefinn.

4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 4

Höfundur: |2021-06-28T11:28:07+00:0028. júní 2021|

Það er stór dagur framundan í Vatnaskógi í dag. Eftir hádegi kemur skemmtigarðurinn í Vatnaskóg með LazerTag. LazerTagið verður inn í skógi hjá kapelluflötinni. Mjög spennandi. Eftir Kaffitímann munum við fá veltibílinn í heimsókn, í honum fá drengirnir að kynnast [...]

4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 3

Höfundur: |2021-06-27T09:56:51+00:0027. júní 2021|

Það er pökkuð dagskrá í dag. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvökd verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki hæfileikasýning. Á hæfileikasýningunni geta þeir sem vilja sýnt hvaða þá hæfileika [...]

4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 2

Höfundur: |2021-06-26T13:53:21+00:0026. júní 2021|

Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Í dag bjóðum við upp á hefðbundna dagskrá að mestu leiti eins og t.d. báta, fótbolta, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir og spil í Birkisal. Einnig bjóðum við upp á vatnafjör og [...]

4.flokkur – Ævintýraflokkur byrjar

Höfundur: |2021-06-27T09:39:30+00:0025. júní 2021|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á miðvikudaginn 30.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

3.flokkur – Heimferðardagur

Höfundur: |2021-06-24T09:28:13+00:0024. júní 2021|

Þá er að koma að lokum hér hjá okkur í 3.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir og hressir drengir. Við munum pakka fyrir hádegi og setja töskurnar okkar í rútuna um 12. Vinsamlegast látið vita ef þið [...]

3.flokkur – Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2021-06-23T11:21:58+00:0023. júní 2021|

Við vöktum drengina klukkan 9:00 í morgun, aðeins seinna en venjulega. Veisludagar eru oft aðeins lengri en hefðbundnir dagar í Vatnaskógi þannig að það er fínt að sofa örlítið lengur. Í dag gerum við vel við okkur í mat, drykk [...]

3.flokkur – Frétt fjögur

Höfundur: |2021-06-22T10:53:23+00:0022. júní 2021|

Við vöktum drengina 8:30 í morgun. Eftir hádegismat verður farið í Hremannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við skiptum hópnum í tvennt, 52 vs 52, og kallast liðin Oddverjar og Haukdælir. Oddverjar labba út í Oddakot og bíða þar eftir Haukdælum. [...]

3.flokkur – Þriðja frétt

Höfundur: |2021-06-21T11:50:47+00:0021. júní 2021|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvöld verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki [...]

3.flokkur – Frétt tvö

Höfundur: |2021-06-20T10:52:53+00:0020. júní 2021|

Sólin skín á okkur í dag í Vatnaskógi. Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Í dag verður boðið upp á báta, smíðaverkstæði, langstökk, fótbolta, heita potta, íþróttahúsið og margt [...]

3.flokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2021-06-20T00:15:08+00:0019. júní 2021|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á fimmtudaginn 24.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

Fara efst