Um Hreinn Pálsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hreinn Pálsson skrifað 132 færslur á vefinn.

2.flokkur-Dagur 5-Heimferðardagur

Höfundur: |2021-06-18T02:12:20+00:0018. júní 2021|

Þá er að koma að lokum hér hjá okkur í 2.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir og hressir drengir. Við vekjum drengina aðeins seinna eða klukkan 9:00 þar sem þeir eru mjög þreyttir. Við munum pakka fyrir [...]

2.flokkur-17.júní! Dagur 4

Höfundur: |2021-06-17T11:43:34+00:0017. júní 2021|

Það er 17.júní í dag og munum við halda hátíðlega upp á hann. Eftir morgunmat fórum við á fánahyllingu. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið stærsta fánahylling sumarsins. Við flögguðum íslenska fánanum á sjö fánastöngum á sama [...]

2.flokkur-Dagur 3

Höfundur: |2021-06-16T11:25:23+00:0016. júní 2021|

Það er spennandi dagur framundan í Vatnaskógi í dag. Drengirnir voru vaktir 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Nóttin gekk mjög vel, allir sváfu og enginn með heimþrá. Í dag bjóðum við upp á fótbolta, frjálsar íþróttir, smíðaverkstæði, heita potta, [...]

2.flokkur-Dagur 1&2

Höfundur: |2021-06-15T12:01:59+00:0015. júní 2021|

Í gær komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 18.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

11.flokkur – Dagur 5, Brottfarardagur

Höfundur: |2020-08-14T10:52:38+00:0014. ágúst 2020|

Það er að koma að lokum hér hjá okkur í 11.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir drengir. Eftir hádegismat förum við að pakka. Því næst förum við í hópleiki og svo er lokasamvera í Gamla skála. Kaffitími [...]

11.flokkur – Dagur 4, Veisludagur

Höfundur: |2020-08-13T11:51:49+00:0013. ágúst 2020|

Í dag er veisludagur hér hjá okkur í Vatnaskógi. Á veisludegi er alltaf nóg að gera og eru hápunktar dagsins yfirleitt tveir. Annars vegar er það fótboltaleikurinn milli drengja og foringja og svo hins vegar veislukvöldvakan en á henni sjáum [...]

11.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2020-08-12T10:42:49+00:0012. ágúst 2020|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Drengirnir eru duglegir að finna sér eitthvað að gera í frjálsatímanum [...]

11.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-08-11T11:04:16+00:0011. ágúst 2020|

Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Í dag bjóðum við upp á hefðbundna dagskrá að mestu leiti eins og t.d. báta, fótbolta, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir og spil í Birkisal. Eftir hádegi munum við bjóða upp á [...]

11.flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2020-08-11T09:08:49+00:0011. ágúst 2020|

Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg. Það var gott veður og sól fyrri part dags en smá rigning seinni partinn. Það stefnir í fjölbreytt veður í flokknum og það er gott. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir [...]

Unglingaflokkur 2020 – Veisludagur&Brottfarardagur

Höfundur: |2020-08-08T12:07:17+00:008. ágúst 2020|

Í dag er veisludagur hér í Vatnaskógi. Við munum gera vel við okkur í mat og dagskrá. Það er hefðbundin veisludagsdagskrá í boði í dag. Þá ber helst að nefna foringjaleikinn í knattspyrnu og veislukvöldvökuna. Þetta eru stóru dagskráliðirnir í [...]

Fara efst